Lestrarfélög

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Lestrarfélög

Equivalent terms

Lestrarfélög

Associated terms

Lestrarfélög

13 Archival descriptions results for Lestrarfélög

13 results directly related Exclude narrower terms

Ársreikningar

Ársreikningarnir eru handskrifaðir á sjö pappírsarkir, einn fyrir hvert ár á árabilinu 1964-1970.
Með reikningnum 1969 liggja tvö auka blöð.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Bókalistar

Handskrifaðir listar, á pappírsörkum í ýmsum stærðum, alls 23 blöð.
Ýmis listar yfir bókakaup viðkomandi árs eða bækur í mismunandi deildum.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Bókaskrár

Fjórar stílabækur sem í er færð bókaeign félagsins, ásamt einu blaði í folio stærð frá Runólfi Péturssyni.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Seyluhrepps

Bréf

Handskrifaðir listar, á pappírsörkum í ýmsum stærðum, alls 23 blöð.
Ýmis listar yfir bókakaup viðkomandi árs eða bækur í mismunandi deildum.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Fylgigögn bókhalds

Reikningar, minnisblöð og ýmis fylgigögn bókhalds.
Alls 36 blöð og ein sparisjóðsbók.
Varðar viðskipti lestrarfélagsins við ýmsa aðila.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00412
  • Fonds
  • 1963-1982

Gögn úr fórum Lestrarfélags Skefilsstaðahrepps.
Voru í geymslum safnins, óvíst hver afhenti eða hvenær.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Reikningur

Ársreikningur fyrir árið 1959.
Með liggja gögn um bókakaup.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Seyluhrepps

Spjöld

15 spjöld. Voru tekin úr bókum þegar þær voru í útláni.
Á spjöldin eru skráð heiti bókanna og nöfn lánþega.
Ástand skjalanna er gott.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Umslög

Umslög stíluð á Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps (Hvammssóknar).
Sum voru utan um bréf en önnur utan um bókhaldsgögn.
Frímerki eru á flestum umslaganna.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Útlánalistar

Útlánalistar lestrarfélagsins, alls 15 blöð, stílabók og innbundin bók.
Í þetta eru skráð útlán á einstaka bæi eða til einstaklinga.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps