Lilja Sigurðardóttir (1884-1970)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Lilja Sigurðardóttir (1884-1970)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.02.1884 - 30.03.1970

History

Lilja Sigurðardóttir fæddist 26. febrúar 1884. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson b. á Víðivöllum og Guðrún Pétursdóttir frá Reykjum í Tungusveit. Lilja var tvíburasystir Gísla Sigurðssonar bónda og hreppstjóra á Víðivöllum. ,,Lilja var tvo vetur í Kvennaskóla Eyfirðinga á Akureyri. Eftir það sigldi hún til Danmerkur og dvaldi þar á stórum búgarði þar sem stunduð var blómarækt, fræ- og plöntusala. Einnig sótti hún námskeið í heimilishjúkrun í Kaupmannahöfn. Hún kom heim 1908. Vorið 1912 var hún við nám í garðyrkju hjá Ræktunarstöð Norðurlands á Akureyri. Hún fékkst alla tíð mikið við bæði garðyrkju og skógrækt svo og umönnunarstörf og stundum ljósmóðurstörf. Á veturna kenndi hún matreiðslu, vefnað og garðyrkju víða um land. Árið 1947 hófst hún handa við uppbyggingu nýbýlisins Ásgarðs. Lilja var ógift og barnlaus en tók að sér tvö fósturbörn."
Hún var ráðskona á Víðivöllum, Miklabæjarsókn í Skagafirði. Húsmæðraskólakennari, búsett í Ásgarði í Blönduhlíð í Skagafirði, en þar lét hún byggja hús. Síðast búsett í Akrahreppi. Hlaut riddarakross fyrir garðyrkjustörf, heimilisiðnað og störf að félagsmálum.

Places

Víðivellir, Ásgarður, Akrahreppur, Skagafjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Pétursdóttir (1852-1933) (20. september 1852 - 4. febrúar 1933)

Identifier of related entity

S00551

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Pétursdóttir (1852-1933)

is the parent of

Lilja Sigurðardóttir (1884-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Friðjón Hjörleifsson (1917-1985) (13.11.1917-27.10.1985)

Identifier of related entity

S00553

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðjón Hjörleifsson (1917-1985)

is the child of

Lilja Sigurðardóttir (1884-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturmóðir

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1886-1969) (29.06.1886-04.07.1969)

Identifier of related entity

S00660

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1886-1969)

is the sibling of

Lilja Sigurðardóttir (1884-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) (25.05.1890 - 14.06.1967)

Identifier of related entity

S00355

Category of relationship

family

Type of relationship

Amalía Sigurðardóttir (1890-1967)

is the sibling of

Lilja Sigurðardóttir (1884-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Sigurðardóttir (1893-1928)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Sigurðardóttir (1893-1928)

is the sibling of

Lilja Sigurðardóttir (1884-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gísli Sigurðsson (1884-1948) (26. feb. 1884 - 27. nóv. 1948)

Identifier of related entity

S00654

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Sigurðsson (1884-1948)

is the sibling of

Lilja Sigurðardóttir (1884-1970)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00360

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

09.12.2015, frumskráning í atom, gþó.
Lagfært 12.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950-V, (bls.174).

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places