Listasafn Skagfirðinga

Auðkenni

Safnmark

LSk

Leyfileg nafnaform

Listasafn Skagfirðinga

Hliðstæð nafnaform

  • Listaverkasjóður Skagfirðinga

Aðrar nafnmyndir

Tegund

Tengiliðir

 

Sólborg Una Pálsdóttir

Tegund

Heimilisfang

Heimilisfang

Safnahúsi við Faxatorg

Staðbundið

Sauðárkrókur

Svæði

Sveitarfélagið Skagafjörður

Land (nafn)

Ísland

Póstnúmer

550

Sími

4536640

FAX

Tölvupóstfang

URL

Athugasemd

Lýsing

Saga

Listasafn Skagfirðinga var stofnað árið 1968 og hefur um haft aðsetur sitt í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Listasafnið hefur staðið fyrir fjölmörgum sýningum í gegnum tíðina. Listasafnið fær ekki fast rekstrarfé frá Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi heldur er listasafnið rekið fyrir það fé sem fæst fyrir útleigu á listaverkum safnsins. Reksturinn felst aðallega í umsýslu vegna leigu. Nú er lögð áhersla á að nota féð til að hlúa að safninu, þ.e. viðhald, forvörslu og að koma upp viðeigandi geymslu.
Héraðsskjalavörður Skagfirðinga, Sólborg Una Pálsdóttir, veitir listasafninu forstöðu og er í forsvari fyrir það.

Landfræðilegt og menningarlegt samhengi

Skagafjörður

Lagaheimild

Stjórnunargerð

Skjalastjórn og aðfangastefna

Byggingar

Skjalamagn

Leiðarvísar og útgáfur

Aðgengi

Opnunartími

Hægt er að ná í forstöðumann listasafnsins á opnunartíma Héraðsskjalasafns Skagfirðinga; 9-12 og 13-16 alla virka daga.

Skilyrði og kröfur fyrir aðgengi

Aðgengi

Þjónustusvæði

Rannsóknarþjónusta

Þjónusta við endurgerð

Almennur aðgangur

Stjórnsvæði

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

4.4.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

Aðgangsleiðir

Aðgangsleiðir

  • Arts and Culture (Thematic area)
  • Clipboard

Aðaltengiliður

Safnahúsi við Faxatorg
Sauðárkrókur, Sveitarfélagið Skagafjörður
IS 550