Ljóðagerð

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Ljóðagerð

Equivalent terms

Ljóðagerð

Associated terms

Ljóðagerð

3 Archival descriptions results for Ljóðagerð

3 results directly related Exclude narrower terms

Söngskrá: "Söngfjelagið Geysir. Skagafjarðarför í júlí 1931. Fararstjóri Séra Friðrik Rafnar."

Við söngskrána var festir 2 minnimiðar. Fyrri hljómar svo: "Söngskráin var í eigu Friðriks Hansen sem bendir til þess að vafi geti leikið á eftir hvern fyrsta erindið er sem vísað er til hér meðfylgjandi. Ég þarf að kanna málið frekar. Nóvember 2001, Erlendur Hansen." Seinni hljómar svo: "Nú breiðist yfir hauður". Eins og meðf. söngskrá Geysis frá 1931 ber með sér, er ljóðið merkt F.J. Hansen. Ég taldi víst að heimildin væri örugg og let Guðmund Hansen hafa ljósrit af söngskránni svo að ljóðið færi í safn óbirtra ljóða og vísna sem til stóð að halda saman og ættingjar gætu nálgast. Nýlega keypti ég 8 hefti af lögum sem Þórður Kristleifsson gaf út um 1940 og síðar, og þá kom í ljós að vafasamt er að ljóðið sé eftir F. J. Hansen. Ljóðið er birt á blaði nr. 40 í samantekt Guðmundar. Erlendur Hansen, 3. des. 2000."