Skjalaflokkar D - Ljósmyndir

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00119-D

Titill

Ljósmyndir

Dagsetning(ar)

  • 1940-1980 (Creation)

Þrep lýsingar

Skjalaflokkar

Umfang og efnisform

Ein örk. Þrjár ljósmyndir

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(11.09.1892 - 31.03.1982)

Lífshlaup og æviatriði

Kristinn Gísli Konráðsson var fæddur 11. september 1892, sonur Konráðs Karls Kristinssonar bónda á Tjörnum í Sléttuhlíð og k.h. Önnu Pétursdóttur. Gísli vandist snemma sjómennsku og veiðiskap. 15 ára gamall fór hann fyrst á þilskip sem gert var út á handfæraveiðar fyrir Norður- og Vesturlandi. Þá var hann einnig á hákarlaskipum. Seinna gerðist Gísli ráðsmaður í Málmey hjá Franz Jónatanssyni og Jóhönnu Gunnarsdóttur. Árið 1941 seldu þau eyna og Gísli fluttist ásamt Jóhönnu að Sólvangi í Sléttuhlíð, í landi Glæsibæjar. Gísli bjó þar óslitið frá 1942 til dauðadags. Á þeim tíma gerði hann út lítinn vélbát frá Lónkotsmöl, einnig starfaði hann töluvert við brúarsmíði.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Dates of creation revision deletion

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir