Loftur Guðmundsson (1906-1978)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Loftur Guðmundsson (1906-1978)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júní 1906 - 29. ágúst 1978

History

,,Loftur Guðmundsson fæddist 6. júní 1906 að Þúfukoti í Kjós. Kona Lofts var Tala Klemenzdóttir úr Mýrdal og áttu þau þrjá syni. Loftur dvaldist um 12 ára skeið við kennslustörf í Eyjum, kenndi við Barnaskólann frá 1933 til 1945. Af bókum eftir Loft má nefna Jónsmessunæturmartröð á fjallinu helga sem kom út 1957 og kvikmyndasöguna Síðasti bærinn í dalnum sem kom út 1950. Hann þýddi meðal annars bækur Hergé um Tinna (Tintin) og gerði texta við mörg sönglög Oddgeirs Kristjánssonar. Loftur stundaði einnig önnur ritstörf og samdi meðal annars leikritið Brimhljóð, kvikmyndasöguna Síðasti bærinn í dalnum eftir samnefndri kvikmynd og nokkrar barnabækur. Eins var Loftur leikhúsgagnrýnandi dagblaðsins Vísis um tíma."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02442

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.02.2018 frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 03.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places