Eining 20 - Lúðrasveit Sauðárkróks

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00192-20

Titill

Lúðrasveit Sauðárkróks

Dagsetning(ar)

  • 1928-1938 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

20x16,5 sentimetrar. Handrit fremsta bls. annað vélrit.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(24.11.1902-30.06.1959)

Lífshlaup og æviatriði

Helgi Konráðsson var fæddur á Syðra vatni 24.10.1902 og voru foreldrar hans Konráð Magnússon og Ingibjörg Hjálmsdóttir. Helgi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1924 og Guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1928 og var þá vígður um vorið og settur sóknarprestur á Bíldudal, eftir það gegndi hann Höskuldsstöðum í Húnavatnssýslu. Reynistaðaklausturprestakall var honum veitt 1934 og á Sauðárkróki var hann síðan prestur til dauðadags og prófastur í Skagafjarðarprófastsdæmi frá 1952. Árið 1933 kvæntist hann Jóhönnu Þorsteinsdóttur frá Reykjum í Hrútafirði og átti með henni kjördóttur, Ragnhildi.

Varðveislusaga

Óvitað.

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Um fyrstu 10 árin hjá Lúðrasveit Sauðárkróks. Ágrip sem flutt var á afmælisfangið L.S. í Bifröst, laugardaginn 22. janúar 1938.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk.

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

30.01.2018 frumskráning í AtoM.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Related genres

Tengdir staðir