Magnús Bjarnason (1899-1975)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Magnús Bjarnason (1899-1975)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.03.1899-13.11.1975

Saga

Fæddur í Stóru-Gröf á Langholti. Foreldrar hans voru Bjarni Magnússon járnsmiður á Sauðárkróki og Kristín Jónsdóttir. Systir Magnúsar var Guðrún Bjarnadóttir, móðir Bjarna Haraldssonar (Bjarna Har). Magnús lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1924 og starfaði sem barnakennari í Skagafjarðar- og Húnavatnssýslum næstu níu ár. 1934-1961 starfaði hann sem fastur kennari við Barnaskólann á Sauðárkróki. 1936-1946 starfaði hann einnig við unglingaskólann á Sauðárkróki. Magnús sat bæði í hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps um tíma og í bæjarstjórn. Eins starfaði Magnús mikið fyrir Verkamannafélagið Fram á Sauðárkróki, starfaði fyrir Alþýðuflokkinn og sat í stjórn Kaupfélags Skagfirðinga 1946-1961. Magnús var ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971) (19.01.1897-08.09.1971)

Identifier of related entity

S00770

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðrún Ingibjörg Bjarnadóttir (1897-1971)

is the sibling of

Magnús Bjarnason (1899-1975)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00148

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 02.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950-IV (bls. 218).

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir