Magnús Kristján Gíslason (1897-1977)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Magnús Kristján Gíslason (1897-1977)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. mars 1897 - 25. mars 1977

Saga

Magnús Kristján Gíslason, f. 31.03.1897 á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð. Foreldrar: Gísli Sigurjón Björnsson og kona hans Þrúður Jónína Árnadóttir. Magnús ólst upp með foreldrum sínum, sem þá bjuggu á hálfum Stóru-Ökrum. Tvo vetrarparta var hann við nám á Frostastöðum hjá Gísla Magnússyni frænda sínum og síðar varð hann búfræðingur frá Hólum vorið 1918. Gísli faðir hans var leiguliði á Ökrum en keypti Vagla í Blönduhlíð 1914 og fluttu þeir feðgar þangað 1918. Magnús tók við búinu 1921 og bjó svo á Vöglum allan sinn búskap eða til 1977, síðast ásamt Gísla syni sínum. Magnús var skáldmæltur og orti m.a. textann alkunna Undir bláhimni. Hann var virkur í félagslífi sveitarinnar og sat í hreppsnefnd um skeið.
Maki: Ingibjörg Stefánsdóttir, f. 14.4.1898 á Svaðastöðum. Þau eignuðust einn son.

Staðir

Vaglar í Blönduhlíð.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gísli Sigurjón Björnsson (1871-1937) (18. júní 1871-1937)

Identifier of related entity

S00262

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gísli Sigurjón Björnsson (1871-1937)

is the parent of

Magnús Kristján Gíslason (1897-1977)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þrúður Jónína Árnadóttir (1876-1965)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þrúður Jónína Árnadóttir (1876-1965)

is the parent of

Magnús Kristján Gíslason (1897-1977)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Magnússon (1921-2004) (24.08 1921-04.12.2004)

Identifier of related entity

S00043

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gísli Magnússon (1921-2004)

is the child of

Magnús Kristján Gíslason (1897-1977)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Stefánsdóttir (1898-1971) (14.04.1898-11.02.1971)

Identifier of related entity

S00264

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Stefánsdóttir (1898-1971)

is the spouse of

Magnús Kristján Gíslason (1897-1977)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorkell Gíslason (1961- (09.03.1961-)

Identifier of related entity

S02247

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þorkell Gíslason (1961-

is the grandchild of

Magnús Kristján Gíslason (1897-1977)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02791

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 16.09.2019 KSE.
Lagfært 30.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild:
Skagfirskar æviskrár 1910-1950, bls. 205-207.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects