Fonds N00133 - Málfríður Friðgeirsdóttir: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00133

Title

Málfríður Friðgeirsdóttir: Skjalasafn

Date(s)

  • 1931-1949 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein lítil askja, tvær arkir.

Context area

Name of creator

(1859-1954)

Biographical history

Málfríður Friðgeirsdóttir var fædd 9. júní 1859 og dáin 31. mars 1954. Hún var fædd og uppalin í Fremri-Laxárdal í Húnavatnssýslu. Fullvaxta fluttist hún til Sauðárkróks ásamt tveimur börnum sínum. Á Sauðárkrók giftist hún Þorkeli Jónssyni. Málfríður missti son sinn í hrapalegu slysi frá Draneyjarbjargi og mann sinn skömmu síðar. Dóttir hennar og tengdasonur misstu bæði heilsuna, tengdasonur hennar lést langt um aldur fram en dóttir hennar lifði í mörg ár að miklu leyti í sturlun. Því urðu börn þessara hjóna að fósturbörnum ömmu sinnar og enn fremur sonur Friðriks sonar hennar líka. Reyndist hún þeim öllum besta móðir. Málfríður starfaði í Góðtemplarastúku Gleym mér eigi í um hálfa öld og störf hennar þar voru innin af fullum heilum og sterkum hug.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

ES

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation revision deletion

8.5.2017 frumskráning í atom ES
05.09.2017, bætti við skráningu, SUP.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area