Málfundafélagið Von í Stíflu

Auðkenni

Tegund einingar

Association

Leyfileg nafnaform

Málfundafélagið Von í Stíflu

Hliðstæð nafnaform

  • Ungmennafélagið Von í Stíflu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1918-1945

Saga

Málfundarfélagið Von í Stíflu var stofnað 25. apríl 1918 á Knappstöðum. Árið 1928 er málfundarfélaginu breytt í ungmennafélag og hét þá eftirleiðis Ungmennafélagið Von í Stíflu, skammstafað U.m.f.V. Síðasta fundagjörð U.m.f.V. er frá 15.4.1945 en ekki kemur þar fram að félagið sé formlega lagt niður. Erfitt hefur þó verið að halda félagsskapnum gangandi því í fundargjörð frá 29.3.1945 kemur fram að félagsmenn ræddu hvort leggja ætti félagið niður, ekki síst þar sem "... svo fáir félagsmenn eru á félagssvæðinu og út lit fyrir að þeim muni fækka en þá meira af völdum Fljótarvyrkjunar, þar sem félagssvæðið Stíflan legðist að mestu undir vatn." Í sömu fundargjörðabók tekur við lög Ungmennafélags Holtshrepps og félagaskrá frá 1949 til 1958. Allt bendir því til þess að félagið hafi runnið inn í þann félagsskap.

Staðir

Fljótin í Skagafirði

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Málfundafélagið Vísir (1927 - 1934)

Identifier of related entity

S03660

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Málfundafélagið Vísir

is the friend of

Málfundafélagið Von í Stíflu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03642

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Draft

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Fullskráð í atom, 25.08.2023, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Gjörðabók Ungmennafélagsins Von 1939-1945. Lög og félagaskrá UMF Holtshrepps 1949-1958. https://atom.skagafjordur.is/index.php/is-hsk-e00012-a-3

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Tengdir staðir