Markaskrár

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Markaskrár

Equivalent terms

Markaskrár

Tengd hugtök

Markaskrár

13 Lýsing á skjalasafni results for Markaskrár

13 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Álit atvinnumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar umsjón með útgáfu markaskrár.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Markaskrár og fjallskilareglugjörð

Markaskrá Strandasýslu 1915
Markaskrá Strandasýslu 1925
Slitur af tveimur skrám án ártals
Markaskrá 1895 í tveimur eintökum
Viðauki við markaskrá 1900
Markaskrá 1905
Markaskrá 1910
Markaskrá 1915 í þremur eintökum
Markaskrá 1925 í tveimur eintökum
Markaskrá 1930 í tveimur eintökum
Fjallskilagjörð 1935 í tveimur eintökum
Markaskrá 1935 í tveimur eintökum
Markaskrá 1940 í tveimur eintökum
Markaskrá 1945 í tveimur eintökum

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Rögnvaldur Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00282
  • Safn
  • 1906-1991

Framför 2. tbl, Markarskrár 7 stk, prentaðar sýslufundagjörðir 15 stk, Geisli 1 tbl, fjallaskilareglugjörð, tímaritið Tindastóll 16 tbl, Glóðafeykir, 4.-25. hefti, Félagsmannatal Kaupfélags Skagfirðinga.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn

  • IS HSk N00452
  • Safn
  • 1905 - 2012

Markaskrár Skagafjarðarsýslu, markaskrár utan Skagafjarðar, fjallaskilareglugjörð

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)