Item EH502 - Mannamyndir

Original Digital object not accessible

Identity area

Reference code

IS HSk N00017-H-K-EH502

Title

Mannamyndir

Date(s)

  • 1985-1995 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

filma skönnuð í .tiff

Context area

Name of creator

(26.08.1924-26.08.2012)

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Frá vinstri Erlendur Hansen, óþekkt og Jens Þorkell Halldórsson "Ýtu Keli"

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

JensÞorkell Halldórsson ýtustjóri,
Sæmundargötu 6, Sauðár-
200000króki, ersjötugur í dag.
Starfsferill
Þorkell erfæddur í Súðavík, Norð-
ur-ísafjarðarsýslu, og ólst upp þar
og við Isafjarðardjúp. Hann gekk í
barnaskólann íSúðavík og fór í
unglingaskóla í Núpasveití Norð-
ur-Þingeyjarsýslu og síðaríBændaskólann
á Hölum í Hjaltadal.
Þorkell hefur fengist við margs
konarstörfí gegnum árin. Hann
hefur unnið við landbúnaðarstörf,
vegavinnu og var við sláturhússstörfí
Norður-Þingeyjarsýslu. Þorkell
vann þó lengst afá þungavinnuvélumhjá
Ræktunarsambandi
Skagfirðinga, eða árin 1949-89.
Þorkellstarfáði með Ungmennafé-
lögumá yngri árum. Fyrst með
Ungmennafélaginu Leifií Norður-
Þingeyjarsýslu og síðarmeð Ungmennafélaginu
Hjaltaþegar hann
var við nám í Bændaskólanum á
Hólum.
Fjölskylda
KonaÞorkels var Eiríka Alfreðsdóttir,f.
31.6.1927, d. 1970, húsmóð-
ir. Foreldrar hennar voruAlfreð
Thenelt ogErnaThenelt en þau
voru búsettí Þýskalandi.
Þorkell ogEiríka eignuðust þrjú
börn. Þau eru: Örn, f. 7.9.1953,
starfsmaður Steinullarverksmiðju
ríkisins, maki Aðalheiður Valbjörnsdóttir,starfsmaðurPósts
og
síma, þau eru búsett á Sauðárkróki,
Aðalheiður á einn son; Erna, f. 20.8.
1955, starfsmaður hjá Haraldi Böð-
varssyni, maki HjálmarJónsson,
bakari og sjómaður, þau eru búsett
á Akranesi, Erná á eina dóttur;
Katrín,f. 7.5.1964, leiklistarnemi,
hún er búsettí Reykjavík. Þorkell
átti dóttur áöur með Dagbjörtu
Jónsdóttur, Ósk,f. 20.8.1945, húsmóður,
maki ÓskarKarlsson sjó-
maður. Þau eru búsett á Húsavík
ogeigaþrjásyni;
Systur Þorkels: Ólafía,f. 29.3.1925,
starfsmaður Sjúkrahúss Akureyrar,
hennar maður var Stefán
Snælaugsson, látimijsjómaður, þau
eignuðustsex börn, Ólafía er búsett
á Akureyri; Karólína, f. 30.3.1927,
sjúkraliði og hárgreiðslumeistari,
maki Guðmundur Gestsson verslunarmaður,
þau eru búsettí
Reykjavik og eiga þrjú börn; Anna,
f. 4.2.1930, húsmóðir, maki Lothar
Gríind, leiktjaldamálari og innanhússarkitekt,
þau eru búsettí Ham-
"borg íÞýskalandi og eiga þrjá syni;
Sigrún, f. 9.2.1931, húsmóðir, maki
Jónatan Ólafsson, múrari, þau eru
búsett á Akureyri og eiga þrjú börn,
Sigrún eignaöist fjóra syni með fyrri
mannisínum, Hálfdáni Sveinbjörnssyni,
látinn.
ForeldrarÞorkels voru Halldór
Guðmundsson,f. 9.2.1888, d. 1969,
verkamaður, ogSigrún Jensdóttir,
f. 20.12.1891, d. 1972, húsmóðir, en
þau bjuggu í Súðavik.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Digital object (Master) rights area

Digital object (Reference) rights area

Digital object (Thumbnail) rights area

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places