File A - Myndir og skjöl

Ljósmynd, Gísli Þór Ólafsson Ljósmynd, bæjarafmæli

Identity area

Reference code

IS HSk N00112-A

Title

Myndir og skjöl

Date(s)

  • 1926-1996 (Creation)

Level of description

File

Extent and medium

2 ljósmyndir, bréf og uppdráttur.

Context area

Name of creator

(25. feb. 1943-)

Biographical history

Var skólastjóri bæði á Sauðárkróki og Hofsósi. Kvæntur Birnu Sigurbjörgu Guðjónsdóttur.

Name of creator

(15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964)

Biographical history

Jón fæddist að Háagerði í Austur-Húnavatnssýslu þann 15.8. 1882, sonur Björns Jónssonar, hreppstjóra á Veðramóti, og Þorbjargar Stefánsdóttur frá Heiði í Gönguskörðum. Fyrri kona Jóns var Geirlaug Jóhannesdóttir og eignuðust þau tíu börn. Seinni kona Jóns var Rósa Stefánsdóttir. Jón lauk gagnfræðaprófi frá Möðruvöllum 1899, kennaraprófi frá Jonstrup á Sjálandi 1908 en sótti jafnframt námskeið við Kennaraháskóla Kaupmannahafnar 1905 og fór síðar utan í námsferðir. Jón var skólastjóri Barnaskóla Sauðárkróks frá 1908-52, og skólastjóri unglingaskóla þar 1908-46. Hann vann ötullega að málefnum góðtemplara, sinnti ýmsum trúnaðarstörfum fyrir regluna og var heiðursfélagi Stórstúku Íslands. Jón gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hann var hreppsnefndarmaður í tvo áratugi og oddviti lengst af, sóknarnefndarformaður í 40 ár, formaður Ungmennafélagsins Tindastóls, sat í stjórn Rauða kross félags Skagafjarðar og Dýraverndunarfélags Skagafjarðar, var heiðursfélagi ýmissa samtaka og félaga og fyrsti heiðursborgari Sauðárkróks. Jón lést í Reykjavík 21. ágúst 1964

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Bréf, uppdráttur og ljósmyndir.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk.

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

07.02.2017 frumskráning í AtoM.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places