Myndlist

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Myndlist

Equivalent terms

Myndlist

Associated terms

Myndlist

1581 Archival descriptions results for Myndlist

1581 results directly related Exclude narrower terms

JG-582

Myndefnið virðist vera iðnaðarhverfi. Til vinstri má sjá byggingar og himininn er áberandi - grár og blár á lit. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-583

Skissa þar sem horft er til lands af fiskibát. Á landi eru þrenn hús og bakgrunni er hátt fjall. Staðsetning ókunn. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-584

Kyrralífsmynd af vasa með sólblómum stendur á borði en í bakgrunni er lækur. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-585

Myndefnið er óljóst þar sem myndin er mjög dimm. Vegur virðist liggja milli hæða og girðingastaurar við veginn eru áberandi. Uppi á einni hæðinni/fjallinu er ljós - mögulega stendur þar viri eða brennur þar bál. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-586

Á myndinni eru nokkrar manneskjur og til vinstri stendur biskup. Á myndinni eru einnig hestar og hundur og bakgrunni er kirkja. Staðsetning er ókunn en líklega á Skálholti. Myndin gæti verið frá 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-587

Á myndinni er torfbær og önnur hús - óvíst hvar en mögulega á Árbæjarsafni. Myndin gæti verið frá 1985-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-588

Gulur bíll stendur á bílastæði en í bakgrunni má sjá borgarljós en til hægri virðist vera torfbær. Staðsetning er því líklega Árbæjarsafn. Myndin gæti verið frá 1985-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-589

Landslagsmynd þar sem horft er yfir runnagróður. Myndin er frá 1981.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-590

Landslagsmynd þar sem nokkur grenitré eru í forgrunni en fjöll í bakgrunni. Myndefnið er líklegast úr Skagafirði þar sem fjöllin líkjast Blönduhlíðarfjöllunum. Myndin er frá 1981. Á bakhliðinni er gróf skissa af rauðum bát sigla inn fjörð umkringd fjöll - óvíst hvar.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-591

Myndefnið er sólsetur yfir dökkbláu hafi. Í forgrunni má sjá svarta fjöruna en til hægri er vegur sem hlykkist á hlíð sem kemur aðeins inn á myndina. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-592

Skissa af manneskju á gangi á götu líklegast í Þingholtunum í Reykjavík. Í bakgrunni má sjá glitta í Esjuna. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-593

Bátur stendur fremur hátt á landi í fjöru og í bakgrnni má sjá sérkennilegt fjall - mögulega Keilir. Myndefnið gæti því verið úr höfuðborgarsvæðinu. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-594

Myndefnið er rafmagnsmöstur í landslagi - óvíst hvar. Í forgrunni er vegur. Myndin er frá 1981.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-595

Myndefnið er óljóst - gulur umlykur bláan og bleikan og innst er svartur. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-596

Myndefnið er óljóst - brúnn umlykur rauðan og gulan. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-597

Þrjár manneskjur á hestbaki - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-598

Fólk að járna hvítan hest. Á myndinni eru fimm manneskjur. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-599

Skissa af manneskju og hund á milli húsa - líklega við sjávarsíðuna - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-600

Landslagsmynd með brúnleitri jörð í forgrunni en fjöll í bakgrunni. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-601

Þrjár manneskjur sem virðast vera að moka. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-602

Séð framan á þrjár manneskjur sem virðast vera að moka. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-603

Skissa af manneskju sem stendur framan við báta sem eru í slipp. Myndin gæti verið frá 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-604

Abstraktmynd þar sem grár og appelsínugulur umlykur rauðbrúnan - dökkgrænan - gulan og svartan. Myndin gæti verið frá 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-605

Módelteikning. Nektarmynd séð framan á konu - líklega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-606

Módelteikning. Baksvipur naktrar konu - líklega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-607

Módelteikning. Séð framan á nakta konu með hendur á höfði - konan er líklega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-608

Módelteikning. Séð framan á nakta konu með hendur á höfði - konan er líklega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-609

Módelteikning. Nakið bak konu með klæði um mittið - konan gæti verið Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-610

Módelteikning. Gróf skissa af framhlið konu - mögulega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-611

Módelteikning. Skissa af framhlið og vangasvip konu - mögulega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-612

Módelteikning. Skissa af framhlið konu í bol eða kjól - mögulega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-613

Þrennar portrettmyndir - skissa af nefi og prófíl skissa. Ein portrettmyndin er líklegast af Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-614

Módelteikning af nöktum kvenlíkama. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-615

Portrettmynd af konu með sjal á höfðinu - líklega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-616

Módelteikning af naktri konu sem liggur fyrir - mögulega er konan Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-617

Módelteikning af efri hluta líkama naktrar konu - mögulega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-618

Módelteikning af naktri konu sem situr með aðra hendi á læri sér. Konan er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-619

Gróf skissa af nöktu módeli. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-620

Módelteikning af sofandi naktri konu - mögulega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-621

Gróf skissa af naktri konu - mögulega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Einnig er skissa af andliti sem búið er að krassa yfir. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-622

Tvær skissur af bakhluta konu - mögulega Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-623

Módelteikning af konu í skyrtukjól - mögulega af Ástu Sigurðardóttur skáldkonu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-624

Módelteikning naktri konu sem situr líklega á legubekk eða sófa. Önnur samskonar skissa er í vinstra efra horni blaðsins. Konan á myndinni er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-625

Módelteikning vangasvip naktrar konu sem situr á stól. Konan á myndinni er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-626

Módelteikning vangasvip konu sem virðist vera í þunnum kjól. Konan á myndinni er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-627

Módelteikning vangasvip naktrar konu. Konan á myndinni er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-628

Gróf skissa af bringu og höfði naktrar konu. Konan á myndinni er mögulega Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-629

Módelteikning af vangasvip konu. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-630

Módelteikning af bakhluta tveggja naktra kvenlíkama. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-631

Módelteikning af bakhluta nakins kvenlíkama. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-632

Módelteikning af naktri konu. Konan gæti mögulega verið Ásta Sigurðardóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-633

Módelteikning bringu og hluta af höfuði á nöktum karlmanni. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-634

Skissa af manni sem liggur á gólfi. Í bakgrunni sést kaffiborð og stólar. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-635

Módelteikning af nöktum kvenlíkama. Skissan er mjög gróf. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-636

Teikning af konu sem handleikur efni/teppi fyrir utan torfbæ. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-637

Módelteikning af nöktum kvenlíkama þar sem konan heldur hári sínu uppi. Konan gæti mögulega verið Ásta Sigurðarsóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-638

Skissa af manni sem gengur með staf og pípuhatt úti á götu. Einnig götumynd sem búið er að krassa yfir. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-639

Gróf skissa af fólki í veislu. Í neðra vinstra horninu er smækkuð útgáfa af veislu. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-640

Hægra megin er smágerð skissa af naktri konu sem stendur handan við kaffiborð. Vinstra megin er önnur skissa með uppstillingu á kaffiborði. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-641

Á blaðinu eru fjórar skissur. Ein er af naktri konu sem liggur fyrir - önnur af hesti fyrir utan torfbæ - þriðja er hluti af húsi og sú síðasta er mjög gróf rissa af ketti lepja mjólk. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-642

Teikning af tveimur víkingaskipum sigla undan landi. Einnig fimm minni skissur af víkingaskipum - húsum - bátum og manni og hundi. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-643

Þrjár litlar skissur af víkingaskipum á sjó. Á blaðinu er einnig barnakrot. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-644

Skissa af dreng og hesti. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-645

Skissa af tveim hestum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-646

Skissa af nokkrum hestum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-647

Nokkrar smáar skissur - m.a. andlitsmyndir af gömlum manni og barni - torfbæ - landslagi - bíl - hesti með kerru og annað krot. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-648

Teikning af tveimur nöktum konum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-649

Ýmsar skissur - m.a. baksvipur feitlaginnar konu - andlit o.fl. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-650

Þrennar skissur af konu í peysufötum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-651

Lítil teikning af fullorðinni konu sitjandi við borð að prjóna. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-652

Skissa af tveimur karlmannsandlitum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-653

Skissa af brosandi karlmannsandliti. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-654

Skissa af tveimur nöktum konum. Einnig lítil skissa af könnu o.fl. krot. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-655

Kyrralífsmynd af einhverskonar flöskum á borði. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-656

Skissa af nöktum kvenlíkama o.fl. krot. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-657

Dökkleitt portrett af karlmanni. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-658

Skissa af timbri og kerru utan (bak) við hús - fleiri hús eru í bakgrunni. Myndefnið er mögulega frá Króknum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-659

Teikning af óþekktu húsi og fyrir framan það liggur stigi á hlið. Skissur af sama húsi er á hinni hlið blaðsins (JG 660). Búið er að krota yfir myndina með bláum penna. Myndin gæti verið frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-660

Þrennar smáar teikningar af óþekktu húsi - skissa af sama húsi er á hinni hlið blaðsins (JG 658). Búið er að krota umhverfis myndirnar með bláum penna. Myndin gæti verið frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-661

Skissur af þremur andlitum. Myndin er líklega frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-662

Ýmsar rissur - m.a. af manni með spjót og beinagrind. Myndin er líklega frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-663

Ýmsar rissur - m.a. af bakhluta nakins manns og húsi. Myndin er líklega frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-664

Skissur af fullorðnum manni með skegg. Skissurnar eru teiknaðar með grænni og rauðri krít. Myndin er líklega frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-665

Teikning af beinum með latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-666

Teikning af beinum með latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Results 936 to 1020 of 1581