Myndlist

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Myndlist

Equivalent terms

Myndlist

Associated terms

Myndlist

1581 Archival descriptions results for Myndlist

1581 results directly related Exclude narrower terms

JG-1433

Málverk þar sem horft er niður Kirkjuklaufina yfir Sauðárskróksbæ. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1432

Landslagsmynd þar sem horft er yfir fjörð á snæviþakin fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1431

Málverk af húsaþökum að nóttu til - líklegast í Reykjavíkurborg. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1430

Óklárað málverk af Elliðárvirkjun. Í forgrunni er manneskja á gangi eftir göngustíg en í bakgrunni má sjá Reykjarvíkurborg - ásamt Borgarspítalanum. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1429

Ókláruð landslagsmynd - óvíst hvar. Grjót og girðing virðist vera í forgrunni en dökkblá fjöll í bakgrunni. Himininn er grænblár og ljósappelsínugulur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1428

Ókláruð landslagsmynd þar sem vegur liggur í gegnum það sem virðist vera nokkuð flatt og vel gróið landslag - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1427

Óklárað málverk af fjalli - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá byggingu - mögulega kirkju. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1426

Myndefni málverksins er óljóst - en við efri hlið má sjá tvenn hús. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1425

Ókláruð landslagsmynd - óvíst hvar. Vegur liggur yfir landslag - þar sem fyrir miðju má sjá skóglendi en í bakgrunni fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1424

Óklárað málverk af tveimur mönnum hjá þrennum bátum sem standa á landi - óvíst hvar - mögulega í Hafnafjarðahöfn. Í bakgrunni má sjá fjölda bygginga og fjöll (Esjuna?). Myndin gæti verið frá tímabilinu 1993-2003.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1423

Málverk af manni ásamt hesti í landslagi að nóttu til. Bjarma má sjá handan við hæð - óvíst hvort hann sé frá sólsetri/sólarupprás eða einhverju öðru. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1422

Ókláruð landslagsmynd - óvíst hvar - mögulega í Skagafirði. Í forgrunni sést gróður og mögulega klappir - fyrir miðju eru grænar og gulleitar grundir og í bakgrunni eru bleik fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1421

Óklárað málverk af tveimur manneskjum í landslagi - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1420

Óklárað málverk af manni ásamt tveimur hestum í landslagi - óvíst hvar - mögulega í Skagafirði. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1419

Óklárað málverk af kindum liggja í haga - óvíst hvar. Í bakgrunni er hátt fjall. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1418

Málverk af bát í naust - óvíst hvar. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1417

Málverk af sólinni skína yfir því sem virðist vera þrír skúrar - óvíst hvar. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1416

Málverk af hestum á beit framan við Úlfljótsvatnskirkju. Í bakgrunni má sjá Úlfljóstsvatn og fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1415

Óklárað málverk af bát í fjöru - Myndin er fremur grænleit. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1414

Óklárað málverk af tveimur mönnum bera timbur - einnig má sjá í þrenn skip. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1413

Óklárað málverk af manni ásamt hesti á ferð í landslagi að nóttu til. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1412

Óklárað málverk af útför. Sjónarhornið er hluti af líkfylgd. Sauðárkrókskirkja sést fyrir neðan nafirnar. Myndin var á trönunum þegar Jóh.Geir lést árið 2003 og hefur því líklegast verið síðasta málverkið sem hann vann í.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1411

Óklárað málverk af hestum við veg í landslagi - óvíst hvar. Í bakgrunni eru stór fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1410

Óklárað málverk af þremur hestum - tveir þeirra eru að klóra hvorum öðrum. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1409

Óklárað málverk af húsum við götu - óvíst hvar. Gatan er dökkleit og himininn rauður. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1408

Málverk af því sem virðist vera byggingar handan við vog - líklega í Sandgerði. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1407

Óklárað málverk af fjórum hestum. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1406

Málverk af bátum sem liggja í fjöru. Handan við fjörðinn má sjá vita og fjöll - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1405

Óklárað málverk af Reykjavík - þar sem horft er yfir sundin - Viðey og Esjuna. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1993-2003.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1404

Óklárað málverk af manni ríða á hesti eftir vegi í landslagi. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1403

Óklárað málverk af fólki koma ríðandi á hestum í landslagi þar sem snjór er að leysast. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1402

Óklárað málverk af tveimur manneskjum á gangi í landslagi í stjörnubjartri nótt. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1401

Óklárað málverk af vegi sem liggur í gegnum landslag. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1400

Óklárað málverk af tveimur manneskjum hjóla á frostnu Elliðárlóninu. Byggingar í Breiðholtinu má sjá í bakgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1399

Óklárað málverk af sól setjast/rísa yfir nokkrum skúrum. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1398

Málverk af hvalreka í fjöru. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1397

Málverk af litlum húsum sem standa handan við fljót/fjörð með litla eyju - óvíst hvar. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1396

Málverk af bíl keyra niður götu í Reykjavíkurborg - mögulega Bankastræti. Í bakgrunni má sjá það sem virðist vera Landakotskirkja. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1395

Málverk af manni teyma hest eftir vegi - ljósastaurar eru á veginum. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1394

Málverk af því þar sem horft er yfir þök og þar á meðal má sjá kirkjuturn - óvíst hvar - mögulega í Hafnafirði. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1393

Óklárað málverk af krökkum á leið upp Nafirnar á Sauðárkróki með flugdreka - neðst til vinstri má sjá Sauðárkrókskirkju. Myndin er líklega máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1392

Óklárað málverk af staurum í landslagi. Í forgrunni má sjá snjó leysa í jörðu og í bakgrunni er djúpblár himinn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1391

Óklárað málverk af manni ásamt tveimur hestum við á - handan við ánna má sjá byggingar - óvíst hvar. Myndin er frá 1979.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1390

Dökkleit landslagsmynd - með ljósu fjalli og örlítið gulleitann himinn. Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1389

Óklárað málverk af hestum á beit í haga - vinstra megin liggur vegur í gegnum landslagið. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1388

Óklárað málverk af tveim bílum aka eftir götu. Í neðra hægra horni gengur manneskja útúr myndinni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1387

Málverk líklega af iðnaðarhverfi - óvíst hvar. Neðri hluti myndarinnar er dökkleit en himininn ljós (gulur). Myndin virðist vera máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1386

Óklárað málverk af hestum á beit í haga - einn þeirra lítur upp. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1385

Óklárað málverk af vinnuvél í iðnaðarhverfi mögulega við höfn - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1384

Óklárað málverk af tveimur manneskjum ásamt barni ganga eftir vegi í landslagi. Í bakgrunni eru bláleit fjöll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1383

Sjálfsmynd af Jóh. Geir sitja í fjöru og skissa mynd. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1382

Óklárað málverk - líklega af landslagi með grænleitann himinn - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1993-2003.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1381

Óklárað málverk af bláu ökutæki keyra í landslagi - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1985-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1380

Óklárað málverk af beljum á beit við sjávarsíðuna. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1379

Óklárað málverk af fólki horfa á áramótabrennu. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1990-2000.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1378

Málverk af húsaþökum - líklegast í Reykjavíkurborg - að nóttu til. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1377

Óklárað málverk af hestum við nokkur lítil hús - í bakgrunni er vatn/á og lítið fjall/hóll. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1376

Málverk af Skarðsá við Sauðárkróksbæ. Í bakgrunni má sjá fjöllin handan við Skagafjörð. Þar sem smá sót er á myndinni er líklega frá því fyrir brunann sem var á vinnustofu Jóh.Geirs - Laugarvegi 11 árið 1963 - myndin gæti verið frá tímabilinu 1953-1963.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1375

Óklárað málverk af tveimur hestum á beit útí haga. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1374

Óklárað málverk af skipi og nokkrum bátum í höfn - í bakgrunni má sjá hús í óþekktum bæ. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1985-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1373

Ókláruð landslagsmynd - þar sem í bakgrunni má sjá blátt og rautt fjall og sólroðinn himinn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1372

Málverk af trjám í húsagarði - þar sem húsið sést til hægri. Neðst til vinstri á myndinni má sjá bláklædda manneskju. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1371

Ókláruð og dökkleit landslagsmynd - óvíst hvar. Lengst til hægri situr manneskja á hesti. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1370

Óklárað málverk af fjórum hestum og tveimur manneskjum við hús - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1369

Málverk af þremur manneskjum standa hjá hesti - í bakgrunni má sjá byggingar - líklegast í Reykjavík. Í bakgrunni er sólroðin himinn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1368

Málverk af bátum í fjöru - í bakgrunni er einhverskonar hrúgur sem virðist vera búið að tjalda yfir - mögulega nethrúgur. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1367

Dökkleitt málverk af nokkrum húsum - með fjöll í bakgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1366

Málverk af nokkrum húsum í Reykjavík - í bakgrunni má sjá sjóinn og Esjuna. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1365

Málverk af bíl sem ekur eftir vegi - í bakgrunni eru nokkur hús við sjóinn. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1965-1975.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1364

Landslagsmynd með manneskju í forgrunni - óvíst hvar. Næturmyrkur er yfir landslaginu og tungið á lofti. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1363

Landslagsmynd með dökkann forgrunn en ljós snæviþakin fjöll í bakgrunni - óvíst hvar. Myndin er líklega máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1970-1980.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1362

Málverk af landslagi með veg í forgrunni og fjall í bakgrunni - óvíst hvar. Myndin er líklega máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1960-1970.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1361

Málverk af bát á landi við nokkur hús við Reykjavíkurhöfn. Esjuna má sjá í bakgrunni. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1975-1985.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1360

Portrettmynd af Jónasi Svafár. Myndin er líklega máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1359

Málverk af húsi í landslagi - óvíst hvar. Myndin er líklega máluð með spaða. Myndin gæti verið frá tímabilinu 1955-1965.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1358

Óklárað málverk af tveimur manneskjum á hestbaki í Reykjavík. Í bakgrunni má sjá byggingar - m.a. Borgarspítalann. Myndin gæti verið frá 1985-1995.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1357

Auglýsingaspjald fyrir jólakort með myndum eftir Jóh.Geir. Á myndinni stendur: „Here are the Icelandic X-mas cards“ og „you are looking for“. Auglýsingaspjaldið gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1356

Auglýsingaspjald fyrir jólakort með myndum eftir Jóh.Geir. Á myndinni stendur: „Icelandic X-mas cards“ og „for sale at the hotel“. Auglýsingaspjaldið gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1355

Óklárað auglýsingaspjald fyrir skyndibitastað. Á myndinni stendur: „Hamborgarar“ og „franskar kartöflur“. Auglýsinguna hefur hann gert þegar hann starfaði á auglýsingastofu Stefáns Jónssonar - bróður Jóh.Geirs - á tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1354

Auglýsingaspjald fyrir ísbúð - þar sem mynd er af ísvél og nokkrir litlir ísar. Á myndinni stendur: „Whirla Whip!“ og „20 bragðefni“. Auglýsinguna hefur hann líklega gert þegar hann starfaði á auglýsingastofu Stefáns Jónssonar - bróður Jóh.Geirs - á tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1353

Auglýsingaspjald fyrir ísbúðina Ísborg - þar sem mynd er af stúlku sleikja ís með súkkulaði dýfu. Á myndinni stendur: „Ísborg“ - „Súkkulaði dýfa“ og „(Chocolate - dip)“. Auglýsinguna hefur hann líklega gert þegar hann starfaði á auglýsingastofu Stefáns Jónssonar - bróður Jóh.Geirs - á tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1352

Auglýsingaspjald fyrir ísbúðina Ísborg - þar sem mynd er af dreng drekka sjeik. Á myndinni stendur: „Ísborg Reykjavík“ - „Milk Shake“ og „margvísleg bragðefni!“. Auglýsinguna hefur hann líklega gert þegar hann starfaði á auglýsingastofu Stefáns Jónssonar - bróður Jóh.Geirs - á tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1351

Auglýsingaspjald fyrir ísbúð - þar sem mynd er af ísvél og stórum og litlum ís. Á myndinni stendur: „Whirla Whip“ og „20 bragðefni“. Auglýsinguna hefur hann líklega gert þegar hann starfaði á auglýsingastofu Stefáns Jónssonar - bróður Jóh.Geirs - á tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1350

Auglýsingaspjald fyrir ísbúð - þar sem mynd er af ísvél og nokkrir litlir ísar. Á myndinni stendur: „Whirla Whip“ og „20 bragðefni“. Auglýsinguna hefur hann líklega gert þegar hann starfaði á auglýsingastofu Stefáns Jónssonar - bróður Jóh.Geirs - á tímabilinu 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-1349

Ókláruð mynd af skipi sigla inn Kollafjörð með Esjuna í baksýn. Myndina hefur Jóh.Geir líklega málað á námsárum sínum - 1946-1949.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Results 1106 to 1190 of 1581