Myndlist

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Myndlist

Equivalent terms

Myndlist

Associated terms

Myndlist

1581 Archival descriptions results for Myndlist

1581 results directly related Exclude narrower terms

JG-717

Teikning af bát og í bakgrunni má sjá háreist hús. Myndin er líklega frá Reykjarvíkurhöfn og gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-716

Mynd af húsum - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-715

Skissa af því sem virðist vera þvottur sem hangir til þerris á þvottasnúru. Í bakgrunni má sjá nokkur hús - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-714

Abstrakt mynd af seglbáti úti á hafi í ólgusjó. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-713

Skissa af húsinu á Sjávarborg í Skagafirði. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-712

Skissa af klettum - óvíst hvar en mögulega hjá Sjávarborg í Skagafirði. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-711

Skissa af nokkrum bátum sem liggja innan um húsaþyrpingu - óvíst hvar en líklega í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-710

Skissa af nokkrum bátum sem liggja innan um húsaþyrpingu - óvíst hvar en líklega í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-709

Skissa af þremur bátum við bryggju - óvíst hvar. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-708

Skissa af fjórum hestum á beit. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-707

Skissa af hesti á gangi í miklum gróðri. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-706

Skissa af litlu húsi - óvíst hvar. Umhverfis húsið er mikill trjágróður. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-705

Gróf skissa af húsi - óvíst hvar. Í bakgrunni má sjá glitta í kirkju. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-704

Abstrakt skissa með sjávarmótíf. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-703

Skissa af torfkofa - líklega kofa Gísla Lága sem var úti á Eyri á Sauðárkróki. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-702

Abstrakt skissa - myndefni óljóst. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-701

Gróf skissa af götu sem gengur í hlykk framhjá trjám. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-700

Skissa af torfkofa - líklega kofa Gísla Lága sem var úti á Eyri á Sauðárkróki. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-699

Teikning af móður og barni. Í bakgrunni má sjá karl og konu líta yfir öxl móðurinnar. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-698

Teikning af púka með horn og vængi. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-697

Skiss af bíl keyra eftir götu og þar standa lágreist hús - óvíst hvar. Í forgrunni er einhver lögun - mögulega snjóskafl. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-696

Teikning af púka með vængi. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-695

Teikning af bátum og í bakgrunni má sjá nokkrar byggingar. Staðsetning er ókunn er líklega við Reykjarvíkurhöfn. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-694

Skissa af húsum líklega á Sauðárkróki. Húsið fyrir miðju gæti verið það sem kallað var „Gúttó“ (var í eign Góðtemplarafélags Íslands). Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-693

Skissa af húsum - óvíst hvar - mögulega á Sauðárkróki. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-692

Skissa af rosknum manni - líklega Gísla Lága - sem er kenndur við Lágmúla á Skaga en hann átti torfkofa útá Eyri. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-691

Skissa af nokkrum bátum sem liggja saman. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-690

Gróf skissa af bæjarmynd. Uppúr stendur kirkjuturn - óvíst hver - mögulega á Sauðárkróki. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-689

Uppstillingamynd af könnu og blómavasa. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-688

Uppstillingamynd af könnu. Myndin gæti verið frá 1945-1955.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-687

Þrennar skissur af karlmannshandlegg. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-685

Teikning af karlmannshandlegg. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-685

Teikning af karlmannshandlegg. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-684

Teikning af beina- og vöðvabyggingu í handlegg. Á myndina eru einnig skrifuð latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-683

Teikning af beina- og vöðvabyggingu í handlegg. Á myndina eru einnig skrifuð latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-682

Teikning af beina- og vöðvabyggingu í handlegg. Á myndina eru einnig skrifuð latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-681

Teikning af beina- og vöðvabyggingu í handlegg. Á myndina eru einnig skrifuð latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-680

Teikning af beina- og vöðvabyggingu í handlegg. Á myndina eru einnig skrifuð latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-679

Teikning af beina- og vöðvabyggingu í handlegg. Beining er teiknuð með blýant og vöðvar með trélitum. Á myndina eru einnig skrifuð latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-678

Skissa af beinum. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-677

Skissa af beinum. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-676

Skissa af karlmannshandlegg. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-675

Skissa af bakhluta karlmanns. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-674

Skissur af bakhluta karlmanns. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-673

Teikning af beina- og vöðvabyggingu handleggs. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-672

Teikning af beinabyggingu hægri handleggs. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-671

Teikning af vöðvum. Einnig lítil skissa af andliti og efst á blaðið er skrifað “hannes“. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-670

Teikning af beinum. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-669

Teikning af beinum þar sem á er skrifað latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-668

Teikning af beinum. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-667

Teikning af beinum. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-666

Teikning af beinum með latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-665

Teikning af beinum með latnesk heiti. Myndin er úr líffræðitímum frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-664

Skissur af fullorðnum manni með skegg. Skissurnar eru teiknaðar með grænni og rauðri krít. Myndin er líklega frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-663

Ýmsar rissur - m.a. af bakhluta nakins manns og húsi. Myndin er líklega frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-662

Ýmsar rissur - m.a. af manni með spjót og beinagrind. Myndin er líklega frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-661

Skissur af þremur andlitum. Myndin er líklega frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-660

Þrennar smáar teikningar af óþekktu húsi - skissa af sama húsi er á hinni hlið blaðsins (JG 658). Búið er að krota umhverfis myndirnar með bláum penna. Myndin gæti verið frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-659

Teikning af óþekktu húsi og fyrir framan það liggur stigi á hlið. Skissur af sama húsi er á hinni hlið blaðsins (JG 660). Búið er að krota yfir myndina með bláum penna. Myndin gæti verið frá menntaskólaárum hans í Menntaskólanum á Akureyri 1942-1945.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-658

Skissa af timbri og kerru utan (bak) við hús - fleiri hús eru í bakgrunni. Myndefnið er mögulega frá Króknum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-657

Dökkleitt portrett af karlmanni. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-656

Skissa af nöktum kvenlíkama o.fl. krot. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-655

Kyrralífsmynd af einhverskonar flöskum á borði. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-654

Skissa af tveimur nöktum konum. Einnig lítil skissa af könnu o.fl. krot. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-653

Skissa af brosandi karlmannsandliti. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-652

Skissa af tveimur karlmannsandlitum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-651

Lítil teikning af fullorðinni konu sitjandi við borð að prjóna. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-650

Þrennar skissur af konu í peysufötum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-649

Ýmsar skissur - m.a. baksvipur feitlaginnar konu - andlit o.fl. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-648

Teikning af tveimur nöktum konum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-647

Nokkrar smáar skissur - m.a. andlitsmyndir af gömlum manni og barni - torfbæ - landslagi - bíl - hesti með kerru og annað krot. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-646

Skissa af nokkrum hestum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-645

Skissa af tveim hestum. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-644

Skissa af dreng og hesti. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-643

Þrjár litlar skissur af víkingaskipum á sjó. Á blaðinu er einnig barnakrot. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-642

Teikning af tveimur víkingaskipum sigla undan landi. Einnig fimm minni skissur af víkingaskipum - húsum - bátum og manni og hundi. Myndin gæti verið frá 1980-1990.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-641

Á blaðinu eru fjórar skissur. Ein er af naktri konu sem liggur fyrir - önnur af hesti fyrir utan torfbæ - þriðja er hluti af húsi og sú síðasta er mjög gróf rissa af ketti lepja mjólk. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-640

Hægra megin er smágerð skissa af naktri konu sem stendur handan við kaffiborð. Vinstra megin er önnur skissa með uppstillingu á kaffiborði. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-639

Gróf skissa af fólki í veislu. Í neðra vinstra horninu er smækkuð útgáfa af veislu. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-638

Skissa af manni sem gengur með staf og pípuhatt úti á götu. Einnig götumynd sem búið er að krassa yfir. Myndin gæti verið frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-637

Módelteikning af nöktum kvenlíkama þar sem konan heldur hári sínu uppi. Konan gæti mögulega verið Ásta Sigurðarsóttir skáldkona. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-636

Teikning af konu sem handleikur efni/teppi fyrir utan torfbæ. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-635

Módelteikning af nöktum kvenlíkama. Skissan er mjög gróf. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-634

Skissa af manni sem liggur á gólfi. Í bakgrunni sést kaffiborð og stólar. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

JG-633

Módelteikning bringu og hluta af höfuði á nöktum karlmanni. Myndin er sennilega frá námsárum hans í Myndlistar- og handíðarskólanum 1945-1948.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

Results 511 to 595 of 1581