Fonds N00251 - Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn

Identity area

Reference code

IS HSk N00251

Title

Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn

Date(s)

  • 1890-1971 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Fimm öskjur

Context area

Name of creator

(20. mars 1878 - 25. nóv. 1966)

Biographical history

Valdimar Helgi Guðmundsson, f. 25.03.1877 á Myrká í Hörgárdal. Foreldrar: Guðmundur Jónsson, bóndi á Bási í Hörgárdal og víðar og kona hans Lilja Gunnlaugsdóttir. Valdimar fór ungur úr foreldrahúsum til móðurbróður síns, Jóhanns í Flöguseli og var þar fram yfir fermingu. Stundaði svo vinnumennsku í nokkur ár. Hóf búskap á Bessahlöðum í Öxnadal. Fluttist að Efra-Rauðalæk á Þelamörk 1905. Á yngri árum fékkst Valdimar við nautgripakaup fyrir Kaupfélag Eyfirðinga og eitt vorið rak hann í einni ferð um 30 naut, mörg fullorðin og mannýg, í einni ferð niður yfir heiði til Akureyrar. Með honum í för var aðeins Guðmundur sonur hans, þá innan við fermingu. Árið 1910 fluttist hann ásamt konu sinni, Arnbjörgu Guðmundsdóttur, að Fremri-Kotum og bjuggu þau þar til 1924. Keyptu þá jörðina Bólu og fluttu þangað og bjó Valdimar þar lengst af síðan, síðast hjá Guðmundi syni sínum. Valdimar og Arnbjörg eignuðust tvo syni og eins fósturdóttur.

Archival history

Brynja Björk Pálsdóttir afhenti Kára Gunnarssyni, starfsmanni Byggðasögunnar, gögnin vorið 2019. Kári afhenti þau áfram til safnsins.

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Safnið inniheldur ýmis skjöl úr fórum Valdemars, einkum reikninga, skattagögn, bréf, búfjárbókhald og ýmis smárit.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 09.09.2019 KSE,

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Archivist's note

Afhending 2019:40 og 2019:41.
Þar sem til stóð að skrá þetta sem tvö skjalasöfn voru búnar til tvær afhendingar. Oft var erfitt að greina á milli hver skjalamyndari væri og þar sem feðgarnir sem um ræðir héldu saman heimili var horfið frá því og báðar afhendingar skráðar sem eitt skjalasafn. (KSE)

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places