Oddgnýr Ólafsson (1883-1961)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Oddgnýr Ólafsson (1883-1961)

Parallel form(s) of name

  • Oddgnýr Ólafsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1883 - 25. des. 1961

History

Oddgnýr ólst upp hjá föður sínum, Ólafi Grímssyni og fóstru, Lilju Kristjánsdóttur, á Selnesi og síðar á svokölluðum Selnesbakka sem var fyrir og eftir síðustu aldamót einhver mesta verstöð í Skagafirði. Oddgnýr fór að stunda sjó þaðan eins og faðir hans. Eignaðist hann bát þar og var formaður á honum í mörg ár. Mun hafa verið með síðustu formönnum á Selnesbökkum. Árið 1923 fluttist Oddgnýr til Sauðárkróks og hélt áfram sjómennskunni þar, bæði á eigin fari eða sem háseti hjá öðrum, svo sem Pálma Sighvats, en síðar mest hjá Halldóri Sigurðssyni. Oddgnýr reyndist farsæll formaður, siglari mikill og góður sjómaður. Oddgnýr var heiðursfélagi í Útvegsmannafélagi Sauðárkróks. Ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01753

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

03.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 23.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 IV, bls. 163-164.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects