Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)

Hliðstæð nafnaform

  • Ólafur Björn Guðmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1919 - 27. ágúst 2008

Saga

Foreldrar: Guðmundur M. Björnsson bóndi í Tungu í Gönguskörðum (1894-1956) og Þórey Ólafsdóttir handavinnukennari (1895-1945). Maki: Elín Maríusdóttir, f. 1919, d. 2007. Þau eignuðust 4 börn. Bjuggu allan sinn búskap við Langagerði í Reykjavík. Fyrir átti Ólafur einn son með Jóhönnu H. Bergland. ,,Ólafur Björn ólst upp í Tungu í Gönguskörðum og á Sauðárkróki. Hann varð stúdent frá MA stærðfræðideild 1940. Fluttist þá til Reykjavíkur og lagði stund á lyfjafræði við HÍ og síðar í Kaupmannahöfn þar sem hann útskrifaðist cand. pharm. 1948 frá Lyfjafræðiháskólanum í Kaupmannahöfn. Hann starfaði alla sína starfsævi í Reykjavíkurapóteki og var þar yfirlyfjafræðingur 1962-1993 þegar hann lét af störfum vegna aldurs. Ólafur gegndi ýmsum trúnaðarstörfum, var m.a. formaður Lyfjafræðingafélags Íslands 1960-1962 og í stjórn Hins íslenska náttúrufræðifélags 1967-1971. Hann var ritari Garðyrkjufélags Íslands 1968-1997 og ritstjóri Garðyrkjuritsins, ársrits Garðyrkjufélags Íslands, 1968-2000. Ólafur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf að garðyrkjumálum 1. janúar 1991. Gulllauf Garðyrkjufélags Íslands hlaut hann fyrir störf í þágu félagsins og garðyrkjunnar almennt. Gullmerki Lyfjafræðingafélags Íslands 30. nóvember 2002."

Staðir

Veðramót
Tunga í Gönguskörðum
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1894-1956) (20.07.1894-08.04.1956)

Identifier of related entity

S00689

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1894-1956)

is the parent of

Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Ólafsdóttir (1895-1945) (23.08.1895-17.11.1945)

Identifier of related entity

S00894

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þórey Ólafsdóttir (1895-1945)

is the parent of

Ólafur Björn Guðmundsson (1919-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01671

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

26.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 21.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects