Ólafur Björnsson (1843-1881)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Björnsson (1843-1881)

Parallel form(s) of name

  • Ólafur Bjarnarson
  • séra Ólafur Björnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. nóv. 1843 - 27. maí 1881

History

Ólafur Björnsson fæddist á Ríp árið 1843. Faðir: Björn Ólafsson, bóndi í Eyhildarholti. Móðir: Filippía Hannesdóttir, húsfreyja á Ríp. Séra Ólafur ólst upp með foreldrum sínum, þar til faðir hans drukknaði 1853, og síðar með móður sinni. Tekinn í Reykjavíkurskóla árið 1865 og útskrifast sem stúdent 1872. Ólafur fékk Ríp 27. ágúst 1874, vígðist 30. ágúst 1874. Frá 1877 þjónaði hann einnig Fagranesprestakalli. Fékk veitingu fyrir Hofi á Skagaströnd 1880 en dó áður en hann tók við embætti þar. Ólafur hafði verið heilsuveill síðustu árin "þjáðist af riðu og tinaði mikið". Ólafur var ókvæntur og barnlaus. Hann dó á Hjaltastöðum í Blönduhlíð árið 1881. Ólafur var ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01863

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.10.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1850-1890 I. bindi. Sögufélag Skagfirðinga, 1981. Bls. 191-192.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects