Ólafur Lárusson (1885-1961)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Lárusson (1885-1961)

Parallel form(s) of name

  • Ólafur Lárusson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1885 - 3. feb. 1961

History

Prófessor Ólafur Lárusson var fæddur í Selárdal við Arnarfjörð 25. febrúar 1885. Faðir: Séra Lárus Benediktsson, prestur í Selárdal. Móðir: Ólafía Ólafsdóttir, húsfreyja í Selárdal. ,,Ólafur lauk stúdentsprófi í Reykjavík vorið 1905. Sigldi síðan til Kaupmannahafnar og lagði stund á náttúruvísindi og landafræði. Prófi í forspjallsvísindum lauk hann við Kaupmannahafnarháskóla 1906. Árið 1908 hvarf hann frá náttúrufræðináminu, kom hingað heim og tók að lesa lög. Lauk hann laganáminu á skömmum tíma og var í hópi hinna fyrstu laganema, er tóku lögfræðipróf hér á landi. Var það á fyrsta starfsári Háskóla íslands, vorið 1912. Próf hans var eitt hið bezta, er tekið hefir verið við Háskóla íslands í lögfræði. Að prófi loknu gerðist Ólafur Lárusson málaflutningsmaður við yfirréttinn. Árið 1915 var hann settur prófessor í lögum í forföllum Einars Arnórssonar, er þá var ráðherra. Gegndi hann
því starfi þar til í ársbyrjun 1917. Sama ár varð hann fulltrúi borgarstjórans í Reykjavík. Á meðan hann gegndi því starfi, var hann um skeið settur borgarstjóri. 9. jan. 1919 var hann svo skipaður prófessor í lögum við Háskóla íslands, og hefir gegnt því starfi óslitið síðan." Eiginkona Ólafar var Sigríður Magnúsdóttir frá Ísafirði. (Tíminn, 15. tölublað (23.02.1945), Blaðsíða 6.)

Places

Selárdalur við Arnarfjörð
Kaupmannahöfn
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02243

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

04.08.2017 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Tíminn, 15. tölublað (23.02.1945), Blaðsíða 6. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1002113 . Sótt 04.08.2017.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places