Ólafur Stephensen (1731-1812)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Stephensen (1731-1812)

Parallel form(s) of name

  • Ólafur Stephensen

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

03.05.1731 – 11.11.1812

History

Ólafur fæddist að Höskuldsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu 3. maí 1731. Faðir: séra Stefán Ólafsson, prestur að Höskuldsstöðum. Móðir: Ragnheiður Magnúsdóttir húsfreyja á Höskuldsstöðum. Ólafur fór í Hólaskóla og útskrifaðist þaðan 1751, sigldi síðan og lauk lögfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1754. Hann var fyrst bókhaldari við Innréttingarnar en árið 1756 var hann settur varalögmaður norðan og vestan. Síðar varð hann aðstoðarmaður Magnúsar Gíslasonar amtmanns og tók við embættinu er hann andaðist 1766. Þegar landinu var skipt í tvö ömt 1770 varð Ólafur amtmaður í Norður- og Austuramti. Árið 1783 fékk hann lausn frá embætti af því að hann vildi ekki flytja norður í land eins og ætlast var til og var Stefán Þórarinsson skipaður í staðinn. En þegar suður- og vesturamtinu var skipt í tvennt 1787 varð Ólafur amtmaður í vesturamtinu og 14. apríl 1790 varð hann jafnframt stiftamtmaður. 1793 hafði hann amtaskipti og var skiptur yfir suðuramtið. Hann fékk lausn frá embættum sínum 1806 en fékk að búa áfram endurgjaldslaust í Viðey, þar sem hann var þá. Fyrst hafði hann búið á Leirá í Leirársveit, síðan á Bessastöðum, Elliðavatni, í Sviðholti og á Innra-Hólmi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01409

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

25.08.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%93lafur_Stephensen
Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags, Megintexti (01.10.1882), Blaðsíða 245. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2316075
Ísafold, 10. tölublað (03.04.1879), Blaðsíða 37. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3939853

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places