Ólína Ragnheiður Jónsdóttir (1921-2008)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ólína Ragnheiður Jónsdóttir (1921-2008)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1921-21.08.2008

Saga

Ólína Ragnheiður Jónsdóttir fæddist á Steinholti í Staðarhreppi. Foreldrar hennar voru Jón Jóhannesson og Guðrún Jónsdóttir. ,,Ólína ólst upp á Sauðárkróki og stundaði nám við barna- og unglingaskólann þar. 1939-40 stundaði hún framhaldsnám á Laugarvatni og 1946-47 við húsmæðraskólann á Löngumýri. 1947 giftist Ólína Gunnlaugi Magnúsi Jónassyni. 1947 hófu þau búskap í Hátúni og héldu búi þar til 2008. Ólína vann ýmis störf á lífsleiðinni, í 8 ár vann hún á símstöðinni á Sauðárkróki, einnig vann hún við símstöðina í Varmahlíð í fjölda mörg ár. Lengst af starfaði hún sem safnvörður í byggðasafninu í Glaumbæ í ein 25 ár. Ólína var virkur meðlimur í kvenfélagi Seyluhrepps allt til æviloka og söng með kirkjukór Glaumbæjarkirkju í fjölda ára." Ólína og Gunnlaugur eignuðust tvo syni.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00934

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

26.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 07.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir