Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.08.1909-07.02.1993

Saga

Sonur Péturs Sighvats símstöðvarstjóra og Rósu Daníelsdóttur. Þórður hóf snemma að vinna við síma- og raflagnir með föður sínum ásamt sjómennsku og öðrum algengum störfum. Hann tók vélstjórapróf árið 1932 og annaðist vélar frystihúss Kaupfélags Skagfirðinga ásamt öðrum í mörg ár. Þórður var vélstjóri á síldarbátum sem hann gerði út ásamt Pálma bróður sínum og Sigurði P. Jónssyni frænda þeirra á árunum 1932-1937. Hann lauk iðnskólaprófi í rafvirkjun árið 1939, sá fyrsti á Sauðárkróki, og fékk meistaréttindi í því fagi 1943. Á árunum 1939-1949 var hann rafveitustjóri á Sauðárkróki. Símstjóri var hann frá 1938-1954. Hann var símaverkstjóri eftir það til 1979, er hann lét af störfum. Þórður annaðist nýlagnir og viðhald símalagna allt frá N- Ísafjarðarsýslu austur í Þingeyjarsýslur þótt starfsvettvangur hans væri fyrst og fremst í Skagafirði. Frá árinu 1940 rak Þórður eigið rafmagnsverkstæði sem síðar varð grunnurinn að félagin Al hf. er hann stofnaði með rafvirkjum sem hann hafði kennt. Nafni þess fyrirtækis var seinna breytt í Rafsjá hf. Þórður var lengið viðloðandi verslunarrekstur og var hluthafi í mörgum fyrirtækjum á Sauðárkróki og endurskoðandi reikninga Búnaðarbankans á Sauðárkróki í marga áratugi. Þórður var áhugasamur um félagsmál, félagi í Leikfélagi Sauðárkróks í marga áratugi, sá um lýsingu á sýningum félagsins og lék stöku hlutverk. Hann var félagi í Rótarýklúbbi, stangveiðifélagi og Iðnaðarmannafélagi Sauðárkróks og var heiðraður af Landssambandi iðnaðarmanna. Þórður kvæntist Maríu Njálsdóttur frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, þau skildu, þau eignuðust tvö börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Rósa Daníelsdóttir (1875-1929) (21.07.1875-16.01.1929)

Identifier of related entity

S00640

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Rósa Daníelsdóttir (1875-1929)

is the parent of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Þórðardóttir (1937-2018) (08.06.1937-21.07.2018)

Identifier of related entity

S03605

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðný Þórðardóttir (1937-2018)

is the child of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sighvats Þórðarson (1940-1945) (21.05.1940-06.10.1945)

Identifier of related entity

S01041

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Pétur Sighvats Þórðarson (1940-1945)

is the child of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Sighvatsson (1875-1938) (7. nóv. 1875 - 12. ágúst 1938)

Identifier of related entity

S01274

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Pétur Sighvatsson (1875-1938)

is the parent of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Daníel Pétursson Sighvats (1905-1927) (17. október 1905 - 24. maí 1927)

Identifier of related entity

S01277

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnar Daníel Pétursson Sighvats (1905-1927)

is the sibling of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Sigurgeir Pétursson Sighvats (1904-1958) (04.10.1904-14.07.1958)

Identifier of related entity

S00431

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Pálmi Sigurgeir Pétursson Sighvats (1904-1958)

is the sibling of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Daníel Pétursson Sighvats (1905-1927) (17. október 1905 - 24. maí 1927)

Identifier of related entity

S01277

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnar Daníel Pétursson Sighvats (1905-1927)

is the sibling of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sighvatur Pétursson Sighvats (1915-1991) (12. september 1915 - 30. nóvember 1991)

Identifier of related entity

S01276

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sighvatur Pétursson Sighvats (1915-1991)

is the sibling of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Guðrún P. Sighvats (1912-1932) (09.01.1912-28.10.1932)

Identifier of related entity

S00651

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ragnhildur Guðrún P. Sighvats (1912-1932)

is the sibling of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Njálsdóttir (1917-2003) (07.05.1917-10.01.2003)

Identifier of related entity

S03340

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

María Njálsdóttir (1917-2003)

is the spouse of

Þórður Pétursson Sighvats (1909-1993)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01275

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

15.07.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 12.08.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skag.ævi 1910-1950 VIII, bls. 292

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir