Þóra Helgadóttir (1924-2008)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Þóra Helgadóttir (1924-2008)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. apríl 1924 - 16. nóv. 2008

Saga

Þóra Helgadóttir fæddist í Merkigarði 11. apríl 1924. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum. Þóra var 14 ára þegar móðir hennar dó, hún tók þá fljótlega við heimilishaldi í Merkigarði og sá um heimilið fyrst fyrir föður sinn og síðan fyrir Arnljót bróður sinn. Þóra fór í Húsmæðraskólann á Blönduósi um tvítugt og var þar í einn vetur. Þóra eignaðist einn son, Sigurð Helga Þorsteinsson, rafvirkjameistara í Skagafirði. Árið 1991 flutti Þóra á Sauðárkrók og hélt heimili fyrir Sigurð son sinn þar til hann andaðist.

Staðir

Merkigarður, Seyluhreppi, Skagafirði, Sauðárkrókur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Helgi Jónsson (1877-1954) (31. jan. 1877 - 28. apríl 1954)

Identifier of related entity

S02787

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Helgi Jónsson (1877-1954)

is the parent of

Þóra Helgadóttir (1924-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingiberg Helgi Helgason (1905-1974) (16. júní 1905 - 7. maí 1974)

Identifier of related entity

S02077

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingiberg Helgi Helgason (1905-1974)

is the sibling of

Þóra Helgadóttir (1924-2008)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02670

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

03.06.2019. Frumskráning í atom, es.
Lagfært 20.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects