Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1891 - 3. desember 1971

History

Þórarinn Sigurjónsson, f. á Hafsteinsstöðum í Staðarhreppi 10.05.1891, d. 03.12.1971 á Blönduósi. Foreldrar: Sigurjón Jónsson bóndi á Bessastöðum í Sæmundarhlíð og kona hans Björg Runólfsdóttir. Þórarinn ólst upp hjá foreldrum sínum og nau þar venjulegrar barnafræðslu. Hann fór til náms við Bændaskólann á Hólum haustið 1907 en varð að hætta námi sama vetur vegna veikinda. Hann hóf búskap á Sæunnarstöðum í Hallárdal á Skagaströnd og bjó þar 1912-1914, á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð 1914-1915, á Auðnum í sömu sveit 1915-1920, í Vík í Staðarhreppi 1920-1922, í Glæsibæ í Staðarhreppi 1932-1937, í Garði 1937-1945. Fluttist þá að Grund á Blönduósi, þar sem hann hafði nokkrar kindur og hross. Hann fór til Reykjavíkur um 1922 en flutti aftur norður 1932. Í Reykjavík vann hann meðal annars við miðstöðvarlagnir.
Maki 1: Hallfríður Sigríður Jónsdóttir (20.05.1893-24.10.1965) frá Auðnum í Sæmundarhlíð. Talið er að þau hjón hafa skilið um 1923, en þór er fjöldkyldan öll talin til heimilis hjá foreldrum Þórarins til 1923. Þó er vitað að Hallfríður hóf störf á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1923. Hún bjó á spítalanum og varð síðar hjúkrunarkona þar. Þórarinn og Hallfríður eignuðust fimm börn og Hallfríður eignaðist einn son utan hjónabands.
Maki 2: Sigurlaug Lárusdóttir (18.11.1897-11.08.1973). Þau eignuðust ekki börn saman.

Places

Hafsteinsstaðir í Staðarhreppi
Sæunnarstaðir í Hallárdal á Skagaströnd
Geirmundarstaðir í Sæmundarhlíð
Auðnir í Sæmundarhlíð
Vík í Staðarhreppi
Glæsibær í Staðarhreppi
Grund á Blönduósi
Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurbjörg Þórarinsdóttir (1915-1997) (23. ágúst 1915 - 27. jan. 1997)

Identifier of related entity

S02723

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Þórarinsdóttir (1915-1997)

is the child of

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Jónsson (1867-1944) (23. júlí 1867 - 26. júní 1944)

Identifier of related entity

S01247

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Jónsson (1867-1944)

is the parent of

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björg Runólfsdóttir (1863-1943) (14. ágúst 1863 - 8. feb. 1943)

Identifier of related entity

S01246

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Runólfsdóttir (1863-1943)

is the parent of

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þórarinsdóttir (1913-1962)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þórarinsdóttir (1913-1962)

is the child of

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Sigurjónsson (1896-1974) (16.06.1896 - 03.07.1974)

Identifier of related entity

S00410

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurjónsson (1896-1974)

is the sibling of

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hallfríður Sigríður Jónsdóttir (1893-1965) (20. maí 1893 - 24. okt. 1965)

Identifier of related entity

S03059

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallfríður Sigríður Jónsdóttir (1893-1965)

is the spouse of

Þórarinn Sigurjónsson (1891-1971)

Dates of relationship

1912 - 1923

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00986

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

03.06.2016 frumskráning í AtoM SFA.
01.02.2021 viðbætur í Atóm KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Íslendingabók.
Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 306-308.

Maintenance notes