Þórdís Þorkelsdóttir (1895-2001)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Þórdís Þorkelsdóttir (1895-2001)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.10.1895 - 09.02.2001

Saga

Þórdís Þorkelsdóttir fæddist 26. október 1895 á Unastöðum í Kolbeinsdal. Foreldrar hennar voru Þorkell Dagsson, bóndi síðast á Róðhóli í Sléttuhlíð og Sigríður Guðrún Þorláksdóttir.
Þórdís giftist 1922 Skarphéðni Sigfússyni, þau hófu fyrst búskap í Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit 1917 en fluttu þaðan að Mið-Hóli í Sléttuhlíð 1923, þar bjuggu þau í tvö ár. Á Ysta-Hóli bjuggu þau svo í átta ár en fluttu að Sjöundarstöðum í Fljótum 1933 þar sem þau bjuggu í tuttugu og eitt ár eða til 1954. Þá fluttu þau til dætra sinna í Borgarfirði þar sem Þórdís bjó til 100 ára aldurs, síðast búsett á Akranesi. Þórdís var á 106. aldursári þegar hún lést.
Þórdís og Skarphéðinn eignuðust tvær dætur.

Staðir

Unastaðir, Kolbeinsdalur, Yzta-Hóll, Fellssókn, Sjöundastaðir, Flókadalur, Skagafjörður, Eyri, Brúsholt, Reyholtsdalur, Borgarfjörður, Akranes

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Aðalbjörg Steindóra Skarphéðinsdóttir (1928-) (16.12.1928-)

Identifier of related entity

S01288

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Aðalbjörg Steindóra Skarphéðinsdóttir (1928-)

is the child of

Þórdís Þorkelsdóttir (1895-2001)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01285

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

15.07.2016, frumskráning í atom, gþó.
Lagfært 12.08.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VII, bls. 239-240.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir