Þórey Jóhanna Dóra Þorsteinsdóttir (1944 - 2009)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórey Jóhanna Dóra Þorsteinsdóttir (1944 - 2009)

Parallel form(s) of name

  • Dóra Þorsteins

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Þórey Jóhanna Dóra Þorsteinsdóttir

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

    1. 1944 - 09.11.2009

History

Dóra fæddist í Hofsósi 1944. Foreldrar hennar voru Þorseinn Hjálmarsson póst-og símstöðvarstjóri í Hofsósi og Pála Pálsdóttir kennari þar. Dóra starfaði sem talsímavörður í mörg ár bæði í Hófsósi og á Sauðárkróki. Hún nam hýbýlafræði í Kaupmannahöfn. Dóra vann við skrifstofusörf við Fjölbrautarskólann á Sauðárkróki 1987-1988. Árin 1989 -1991 var hún gjaldkeri hjá Pósti og síma á Sauðárkróki. Árið 1991 tók hún við stöðu forstöðumanns Héaraðsbókasafns Skagfirðinga og starfaði þar til ársins 2007. Dóra vann um tíma á Upplýsingamiðstöð ferðamála í Varmahlíð.Hún tók þátt í starfi Alþýðuflokksins og síðar Samfylkingarinnar. Dóra var lengi félagi í Alþýðulist í Skagafirði.
Eiginmaður hennar var Sigurgeir Angantýsson bifvélavirki, þau eignuðust þau tvö börn, Halldóru Vöndu og Andra.

Places

Hofsós, Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Pála Pálsdóttir (1912-1993) (25.10.1912 - 29.05.1993)

Identifier of related entity

S00419

Category of relationship

family

Type of relationship

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

is the parent of

Þórey Jóhanna Dóra Þorsteinsdóttir (1944 - 2009)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1948- (27. mars 1948-)

Identifier of related entity

S03099

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1948-

is the sibling of

Þórey Jóhanna Dóra Þorsteinsdóttir (1944 - 2009)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02474

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

14.09. 2017 frumskráning í atom- GBK

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Mbl.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places