Þórleif Jónsdóttir (1911-1927)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórleif Jónsdóttir (1911-1927)

Parallel form(s) of name

  • Þórleif Jónsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

01.03.1911-1927

History

Frá Marbæli í Óslandshlíð.

Erfiljóð um Þórleifu.
Þórleif Jónsdóttir f. 1. mars 1911 d. 1927
Við undrandi spyrjum um ákvörðun lífs
sem aðeins hér morguninn lítur,
og bergja hér þarf ei á bölinu kífs
en bikarinn tæma þó hlýtur
Ó þróttmikla æska, svo björt og svo blíð
þér byggir þú framtíðarheima,
og vonarlönd þín eru frjósöm og fríð
og fagurt að lifa og dreyma
Svo vængléttar höfðu þær vogað sér hátt
vonir þínar ungu,
allt var svo laðandi ljúft og kátt
um lífsgleði vordísir sungu.
En þegar að sumarið svífur á braut
þá sest hér að haustið og vetur,
og blómin þau frjósa og falla í skaut
sinnar fóstru, er ei lífgað þau getur.
Þú varst eins og rós sem að breiðir sín blöð
mót brosandi sólgeislum hlýjum,
með alúðlegt viðmót og ætið svo glöð
hverjum unnir þú deginum nýjum
en sárt var hve haustið koma sviplega fljótt
og svifti burt lífsmætti þínum
það dvínaði gleði, og dimmdi svo skjótt
varð dapurt í huganum mínum.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Anna Rögnvaldsdóttir (1878-1955) (05.08.1878-02.05.1955)

Identifier of the related entity

S00681

Category of the relationship

family

Type of relationship

Anna Rögnvaldsdóttir (1878-1955)

is the parent of

Þórleif Jónsdóttir (1911-1927)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01971

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

08.11.2016 frumskráning í atom sfa

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places