Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.10.1883-11.10.1961

History

Þorvaldur fór til náms í Flensborgarskóla og útskrifaðist þaðan með kennarapróf árið 1904. Árið 1909 kvæntist Þorvaldur Salóme Pálmadóttur frá Ytri-Löngumýri. 1910 fluttu þau að Þverárdal á Laxárdal fremri og þaðan ári seinna að Mörk í sömu sveit. Árið 1915 fluttu þau til Sauðárkróks þar sem þau tóku við stjórnun og rekstri sjúkrahússins á staðnum. Árið 1920 keyptu þau Brennigerði í Borgarsveit, þar sem þau bjuggu til 1930 er þau fluttust á Sauðárkrók. Þegar þau bjuggu í Brennigerði stundaði Þorvaldur farkennslu í Skarðs- og Rípurhreppi meðfram búskapnum. Eftir að þau fluttu í Krókinn réðst hann til starfa við Barnaskóla Sauðárkróks þar sem hann starfaði meðan starfsævi entist. Þorvaldur var hreppstjóri Sauðárkróks um 14 ára skeið og var oftar en einu sinni settur sýslumaður í forföllum. Hann var um árabil endurskoðandi Sparisjóðs Sauðárkróks og var verkstjóri við sláturhúsið nokkur haust. Þá sat hann í hreppsnefnd Skarðshrepps og skattanefnd, árin sem hann bjó í Brennigerði.
Þorvaldur og Salóme eignuðust fjögur börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers (1918-2005) (14.05.1918-07.05.2005)

Identifier of related entity

S01392

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers (1918-2005)

is the child of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) (05.09.1913-04.07.2006)

Identifier of related entity

S00183

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

is the child of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) (15. mars 1925 - 15. des. 1992)

Identifier of related entity

S00112

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992)

is the child of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svafar Dalmann Þorvaldsson (1910-1980) (04.01.1910-14.02.1980)

Identifier of related entity

S00173

Category of relationship

family

Type of relationship

Svafar Dalmann Þorvaldsson (1910-1980)

is the child of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Emilía Ingibjörg Guðmundsdóttir (1893-1945) (23.03.1893-11.03.1945)

Identifier of related entity

S03324

Category of relationship

family

Type of relationship

Emilía Ingibjörg Guðmundsdóttir (1893-1945)

is the sibling of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) (7. nóv. 1884 - 21. apríl 1957)

Identifier of related entity

S02013

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Pálmadóttir (1884-1957)

is the spouse of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00932

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 07.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

skag. ævi. 1910-1950 I bls. 286

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places