Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.10.1883-11.10.1961

Saga

Þorvaldur fór til náms í Flensborgarskóla og útskrifaðist þaðan með kennarapróf árið 1904. Árið 1909 kvæntist Þorvaldur Salóme Pálmadóttur frá Ytri-Löngumýri. 1910 fluttu þau að Þverárdal á Laxárdal fremri og þaðan ári seinna að Mörk í sömu sveit. Árið 1915 fluttu þau til Sauðárkróks þar sem þau tóku við stjórnun og rekstri sjúkrahússins á staðnum. Árið 1920 keyptu þau Brennigerði í Borgarsveit, þar sem þau bjuggu til 1930 er þau fluttust á Sauðárkrók. Þegar þau bjuggu í Brennigerði stundaði Þorvaldur farkennslu í Skarðs- og Rípurhreppi meðfram búskapnum. Eftir að þau fluttu í Krókinn réðst hann til starfa við Barnaskóla Sauðárkróks þar sem hann starfaði meðan starfsævi entist. Þorvaldur var hreppstjóri Sauðárkróks um 14 ára skeið og var oftar en einu sinni settur sýslumaður í forföllum. Hann var um árabil endurskoðandi Sparisjóðs Sauðárkróks og var verkstjóri við sláturhúsið nokkur haust. Þá sat hann í hreppsnefnd Skarðshrepps og skattanefnd, árin sem hann bjó í Brennigerði.
Þorvaldur og Salóme eignuðust fjögur börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers (1918-2005) (14.05.1918-07.05.2005)

Identifier of related entity

S01392

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers (1918-2005)

is the child of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) (05.09.1913-04.07.2006)

Identifier of related entity

S00183

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

is the child of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) (15. mars 1925 - 15. des. 1992)

Identifier of related entity

S00112

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992)

is the child of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svafar Dalmann Þorvaldsson (1910-1980) (04.01.1910-14.02.1980)

Identifier of related entity

S00173

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Svafar Dalmann Þorvaldsson (1910-1980)

is the child of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emilía Ingibjörg Guðmundsdóttir (1893-1945) (23.03.1893-11.03.1945)

Identifier of related entity

S03324

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Emilía Ingibjörg Guðmundsdóttir (1893-1945)

is the sibling of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) (7. nóv. 1884 - 21. apríl 1957)

Identifier of related entity

S02013

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Salóme Pálmadóttir (1884-1957)

is the spouse of

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00932

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

26.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 07.07.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

skag. ævi. 1910-1950 I bls. 286

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir