Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Hliðstæð nafnaform

  • Búbbi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

05.09.1913-04.07.2006

Saga

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist á Mörk í Laxárdal hinn 5. september 1913. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. 10.10. 1961, og Ingibjörg Salóme Pálmadóttir húsfreyja, f. 7.10. 1884, d. 21.4. 1957. Þeim Þorvaldi og Salóme varð fjögurra barna auðið og var Þorvaldur næstelstur þeirra.
Kona Þorvaldar var Hulda Jónsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki, f. 2.6. 1914, d 9.1. 1992, þau áttu fjögur börn, fyrir átti Þorvaldur eina dóttur.

Þorvaldur bjó mestan hluta ævi sinnar á Sauðárkróki. Hann rak framan af Bifreiðastöð Sauðárkróks ásamt Birni Guðmundssyni en mestan hluta ævi sinnar rak hann verslunina Vísi á Sauðárkróki. Þorvaldur var gæddur listrænum hæfileikum, söng m.a í kirkjukór Sauðárkróks í yfir 40 ár og lék með Lúðrasveit Sauðárkróks. Þorvaldur var einnig hestamaður af lífi og sál og átti þónokkuð af hrossum.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hreinn Þorvaldsson (1937-2006) (5. júní 1937 - 17. feb. 2006)

Identifier of related entity

S01845

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hreinn Þorvaldsson (1937-2006)

is the child of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961) (13.10.1883-11.10.1961)

Identifier of related entity

S00932

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961)

is the parent of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Gígja Þorvaldsdóttir (1939-) (13. feb. 1939)

Identifier of related entity

S01743

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Erla Gígja Þorvaldsdóttir (1939-)

is the child of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) (7. nóv. 1884 - 21. apríl 1957)

Identifier of related entity

S02013

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Salóme Pálmadóttir (1884-1957)

is the parent of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) (15. mars 1925 - 15. des. 1992)

Identifier of related entity

S00112

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992)

is the sibling of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers (1918-2005) (14.05.1918-07.05.2005)

Identifier of related entity

S01392

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers (1918-2005)

is the sibling of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svafar Dalmann Þorvaldsson (1910-1980) (04.01.1910-14.02.1980)

Identifier of related entity

S00173

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Svafar Dalmann Þorvaldsson (1910-1980)

is the sibling of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hulda Jónsdóttir (1914-1992) (2. júní 1914 - 9. jan. 1992)

Identifier of related entity

S01508

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hulda Jónsdóttir (1914-1992)

is the spouse of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birgir Örn Hreinsson (1961- (25.10.1961)

Identifier of related entity

S02246

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Birgir Örn Hreinsson (1961-

is the grandchild of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00183

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

06.11.2015 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 05.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir