Oscar Gustaf Adolf (1858-1950)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Oscar Gustaf Adolf (1858-1950)

Parallel form(s) of name

  • Gustaf V Svíakonungur

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.06.1858-29.10.1950

History

Oscar Gustaf Adolf var konungur Svíþjóðar frá 8. desember 1907 til dauðadags. Hann var af Bernadotte-ætt, sonur Óskars 2. Svíakonungs og Soffíu af Nassau. Hann var 92 ára þegar hann lést og er sá konungur Svíþjóðar sem langlífastur hefur orðið og ríkti þriðja lengst. Faðir hans tók við ríkjum árið 1872 og varð Gústaf þá krónprins Svíþjóðar og Noregs en Noregur fékk sjálfstæði tveimur árum áður en hann tók við krúnunni og varð hann því aldrei Noregskonungur. Hann var íhaldssamur í skoðunum og vildi halda fast í völd krúnunnar. Árið 1914 þvingaði hann ríkisstjórn Frjálslynda flokksins til að segja af sér og skipaði sjálfur menn í utanþingsstjórn en eftir kosningarnar 1917 neyddist hann til að fela formanni Frjálslynda flokksins stjórnarmyndun og láta af tilraunum til að hafa áhrif á stjórnun ríkisins. Hann var talinn hallur undir nasista og Þýskaland á fjórða áratugnum en reyndi að fá Hitler til að draga úr Gyðingaofsóknum. Gústaf giftist þann 20. september 1881 Viktoríu prinsessu af Baden, dóttur Friðriks 1. stórhertoga. Hún var afkomandi Gústafs 4. Adólfs Svíakonungs og með hjónabandi þeirra sameinuðust gamla Vasaættin og hin nýja konungsætt, Bernadotte. Hjónaband þeirra mun ekki hafa verið sérlega hamingjusamt, enda er Gústaf talinn hafa verið sam- eða tvíkynhneigður. Þau eignuðust þrjá syni; Gústaf 6. Adólf (1882-1973), Vilhelm prins, hertogi af Södermanland (1884-1965), Eiríkur prins (1889-1918).

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01887

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 05.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places