Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Parallel form(s) of name

  • P. Brynjólfsson Reykjavík
  • Pétur Brynjólfsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.8.1881-1.4.1930

History

Pétur Brynjólfsson fæddist á Heiði í Mýrdal, 4. ágúst 1881. Faðir: Brynjólfur Jónsson (1850-1925) prestur á Hofi í Álftafirði. Móðir: Ingunn Eyjólfsdóttir (1854-1896) húsfreyja á Hofi í Álftafirði. Maki: Anine Charoline Henriette Gjerland (1882-1934) píanóleikari og kennari í Reykjavík og Kaupmannahöfn. Þau skildu. Saman áttu þau fimm börn.
Pétur lærði ljósmyndun veturinn 1900-1901, líklega hjá Sigfúsi Eymundssyni. Stundaði framhaldsnám í ljósmyndun hjá P. Schaumburg, Nørrebrogade 23 í Kaupmannahöfn 1901-1902 og í Þýskalandi. Rak ljósmyndastofu í Bankastræti 14, Reykjavík 1902-1906 síðan við Hverfisgötu 1906-1915. Rak útibú í Lækjagötu 3 á Akureyri 1908-1909. Fluttist til Danmerkur 1915 og rak um skeið ljósmyndastofu við Nørregade í Kaupmannahöfn. Rak svo ljósmyndastofu á nokkrum stöðum í Reykjavík frá 1918-1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00625

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

31.3.2016 uppfærsla í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Inga Lára Baldvínsdóttir: Ljósmyndarar á Íslandi 1845-1945. JPV útgáfa, Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavík, 2001. Bls. 310.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places