Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.10.1912 - 29.05.1993

History

Pála Pálsdóttir fæddist á Hofsósi 25. október 1912. Foreldrar hennar voru Páll Árnason og Halldóra Jóhannsdóttir í Ártúni á Höfðaströnd. Pála útskrifaðist frá Kennaraskóla Íslands 1933. Að námi loknu varð hún kennari, og skólastjóri um tíma, við Barnaskóla Súðavíkur. Þar kenndi hún til vors 1939, að undanskildu árinu 1935, en þá sótti hún kennaranámskeið við lýðháskólann í Askov í Danmörku og í Vadstena í Svíþjóð. Vorið 1939 var hún skipuð kennari við barnaskólann á Hofsósi og gegndi því starfi til 1975, síðar stundakennari til 1977. 11 ára gömul byrjaði hún að læra á orgel og var organisti við Hofskirkju og síðar Fellskirkju frá 1939-1960, einnig í Hofsóskirkju 1960-1972. Hún var frumkvöðull að stofnun Kvenfélagsins Öldunnar í Hofsósi árið 1951 og formaður þess til 1965 og síðan aftur frá 1975. Hún vann einnig töluvert fyrir Samband skagfirskra kvenna.
Hún sæmd hinni íslensku fálkaorðu árið 1983, sérstaklega fyrir framlag sitt til tónlistar og söngmenntunar.
Maður hennar var Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1993) póst- og símstöðvarstjóri á Hofsósi, þau eignuðust níu börn.

Places

Hofsós, Súðavík, Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Gestur Þorsteinsson (1945- (6. sept. 1945-)

Identifier of related entity

S02251

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Þorsteinsson (1945-

is the child of

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þórey Jóhanna Dóra Þorsteinsdóttir (1944 - 2009) (31. 03. 1944 - 09.11.2009)

Identifier of related entity

S02474

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórey Jóhanna Dóra Þorsteinsdóttir (1944 - 2009)

is the child of

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Þorsteinsson (1948- (27. mars 1948-)

Identifier of related entity

S03099

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1948-

is the child of

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll Árnason (1879-1965) (09.07.1879-15.12.1965)

Identifier of related entity

S03207

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Árnason (1879-1965)

is the parent of

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll Árnason (1879-1965) (09.07.1879-15.12.1965)

Identifier of related entity

S03366

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Árnason (1879-1965)

is the parent of

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Anna Pálsdóttir (1910-1984) (14.05.1910-06.09.1984)

Identifier of related entity

S03410

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Pálsdóttir (1910-1984)

is the sibling of

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1981) (14.02.1913 - 25.03.1981)

Identifier of related entity

S03315

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1981)

is the spouse of

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Leikfélag Hofsóss (1949 - 1952)

Identifier of related entity

S03737

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Leikfélag Hofsóss

is controlled by

Pála Pálsdóttir (1912-1993)

Dates of relationship

1952

Description of relationship

Leiknefnd

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00419

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

16.12.2015, frumskráning í atom, gþó.
Lagfært 15.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Íslendingabók, Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VII.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places