Pálmi Þóroddsson (1862-1955)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pálmi Þóroddsson (1862-1955)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

09.11.1862-02.07.1955

History

Séra Pálmi Þóroddsson, prestur Hofsósi. Fæddur á Hvassahrauni í Gullbringusýslu 09.11.1862. Faðir: Þóroddur Magnússon (1832-1879). Móðir: Anna Guðbrandsdóttir (1827-1894). Foreldrar Pálma voru fátækir og fóru í mörg ár í kaupavinnu norður í Skagafjörð til Björn Pálmasonar í Ásgeirsbrekku. Séra Sigurður Sivertsen styrkti Pálma til náms í Latínuskólanum. Pálmi varð stúdent 1883 og útskrifaðist úr Prestaskólanum 1885. Þjónaði sem prestur við Fell í Sléttuhlíð 1885-1891 og á Höfða frá 1891-1908 en síðan í Hofsós. Fékk lausn frá embætti árið 1934. Séra Pálmi gegndi ýmsum trúnaðarstörfum; hann átti sæti í hreppsnefnd Hofshrepps, sat í stjórn búnaðarfélagsins, var sýslunefndarmaður fyrir Hofshrepp frá 1900-1928 og sat í skóla- og fræðslunefnd í áratugi.
Pálmi kvæntist Önnu Hólmfríði Jónsdóttur(1855-1946) árið 1884. Saman áttu þau 12 börn. Hér eru talin upp þau börn sem náðu fullorðinsaldri: Þorbjörg, Björg Lovísa, Jón Sigurður, Jóhann Marínó, Þóranna, Friðrika Hallfríður, Stefán, Jóhanna Lovísa, Sigrún, Sigríður Bryndís, Þórður.

Places

Skagafjörður

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þorbjörg Pálmadóttir (1884-1944) (24.06.1884-29.05.1944)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00071

Category of the relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Pálmadóttir (1884-1944) is the child of Pálmi Þóroddsson (1862-1955)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Sigurður Pálmason (1886-1976) (29.07.1886-19.11.1976)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00070

Category of the relationship

family

Type of relationship

Jón Sigurður Pálmason (1886-1976) is the child of Pálmi Þóroddsson (1862-1955)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Þóranna Pálmadóttir (1889-1951) (18.03.1889-11.03.1951)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00088

Category of the relationship

family

Type of relationship

Þóranna Pálmadóttir (1889-1951) is the child of Pálmi Þóroddsson (1862-1955)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Stefán Pálmason (1892-1975) (1892-1975)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00099

Category of the relationship

family

Type of relationship

Stefán Pálmason (1892-1975) is the child of Pálmi Þóroddsson (1862-1955)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhann Marinó Pálmason (1887-1959) (29.10.1887-17.05.1959)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00065

Category of the relationship

family

Type of relationship

Jóhann Marinó Pálmason (1887-1959) is the child of Pálmi Þóroddsson (1862-1955)

Dates of the relationship

Description of relationship

Faðir

Related entity

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) (31.05.1885-15.09.1972)

Identifier of the related entity

IS-HSk-S00061

Category of the relationship

family

Type of relationship

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) is the child of Pálmi Þóroddsson (1862-1955)

Dates of the relationship

Description of relationship

Faðir

Control area

Authority record identifier

IS-HSk-S00069

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Draft

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

26.08.2015 frumskráning í atom, sup

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár. Tímabilið 1890-1910 I. Sögufélag Skagfirðinga, 1964. Bls. 238-239.

Maintenance notes