Pálmi Anton Sigurðsson (1921-2014)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pálmi Anton Sigurðsson (1921-2014)

Parallel form(s) of name

  • Pálmi Sigurðsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. október 1921 - 27. september 2014

History

Pálmi Anton Sigurðsson fæddist 17. október 1921 að Á í Unadal. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Þorlákur Sveinsson frá Þrastastaðagerði, bóndi Mannskaðahóli á Höfðaströnd og víðar í Skagafirði, og Guðbjörg Þuríður Sigmundsdóttir frá Bjarnastöðum í Unadal. Eiginkona Pálma var Guðrún Lovísa Snorradóttir frá Stóru-Gröf, þau giftu sig 17. maí 1953, þau eignuðust þrjú börn, fyrir átti Pálmi eina dóttur. ,,Pálmi fluttist 10 ára með foreldrum sínum frá Á í Hólakot á Reykjaströnd þar sem þau reistu bú, en fluttist svo með þeim til Sauðárkróks 1937. Var í farskóla í sveitinni og í unglingaskóla hjá sr. Helga Konráðssyni. Stundaði almenn sveitastörf og fór ungur að vinna í Bakaríinu hjá Guðjóni bróður sínum ásamt því að stunda sjómennsku á smábátum. Var við bjargsig í úthaldi Marons bróður síns í Drangey. Tók námskeið í vélstjórn á Akureyri og fékk 250 hestafla réttindi sem vélgæslumaður. Var á síldarbátum og togurum, sigldi til Englands með Huginn í stríðinu. Stundaði almenna verkamannavinnu og sjómennsku þar til hann fór að vinna hjá Mjólkursamlagi Skagfirðinga 1954, þar sem hann vann út starfsævina í rúm 40 ár. Pálmi var virkur félagi og gengdi trúnaðarstörfum í verkamannafélaginu Fram. Hann hafði góða bassarödd og söng í Kirkjukór Sauðárkróks og Karlakór Sauðárkróks. Byggði sér fallegt heimili 1958 að Ægisstíg 3, þar sem fjölskyldan bjó. Eftir veikindi 2010 vistaðist hann á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki þar sem hann bjó við gott atlæti til hinstu stundar."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Sveinsson (1871-1953)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Sveinsson (1871-1953)

is the parent of

Pálmi Anton Sigurðsson (1921-2014)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Sigmundsdóttir (1879-1968) (5. apríl 1879 - 28. júlí 1968)

Identifier of related entity

S02160

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Sigmundsdóttir (1879-1968)

is the parent of

Pálmi Anton Sigurðsson (1921-2014)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðjón Sigurðsson (1908-1986) (03.11.1908-16.06.1986)

Identifier of related entity

S00174

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðjón Sigurðsson (1908-1986)

is the sibling of

Pálmi Anton Sigurðsson (1921-2014)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðvarður Sigurðsson (1917-1994) (11.02.1917-18.05.1994)

Identifier of related entity

S00452

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðvarður Sigurðsson (1917-1994)

is the sibling of

Pálmi Anton Sigurðsson (1921-2014)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Maron Sigurðsson (1902-1992) (24. september 1902 - 6. nóvember 1992)

Identifier of related entity

S01365

Category of relationship

family

Type of relationship

Maron Sigurðsson (1902-1992)

is the sibling of

Pálmi Anton Sigurðsson (1921-2014)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Lovísa Snorradóttir (1925-2010) (27. febrúar 1925 - 31. mars 2010)

Identifier of related entity

S00463

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Lovísa Snorradóttir (1925-2010)

is the spouse of

Pálmi Anton Sigurðsson (1921-2014)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00930

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

25.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 11.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

mbl.is og islendingabok

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places