Pétur Kristófer Guðmundsson (1923-2009)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Kristófer Guðmundsson (1923-2009)

Parallel form(s) of name

  • Pétur Kristófer Guðmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júlí 1923 - 17. maí 2009

History

Pétur fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal. Foreldrar: Guðmundur Pétursson og Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir. Maki: Rósa Pálmadóttir frá Reykjavöllum. Þau eignuðust þrjú börn og ólu auk þess upp tvö barnabörn. Um fermingu flutti Pétur að Nefstöðum í Stíflu. Hann var tvo vetur við Héraðsskólann á Laugarvatni. Árið 1945 keypti hann jörðina Hraun í Fljótum ásamt tveimur bræðrum sínum og foreldrum þeirra. Var í tvíbýli þar með Vilhjálmi bróður sínum til 1962. Pétur sinnti ýmsum félagsstörfum, m.a. formennsku í Búnaðarfélagi Holtshrepps og sat um langt skeið í hreppsnefnd. Pétur og Rósa fluttu til Akureyrar 2002 og þar var hann búsettur til dánardags.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02677

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 22.07.2019 KSE.
Lagfært 20.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimild:
Morgunblaðið, 141. tölublað (26.05.2009), Blaðsíða 30. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5253648

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects