Pétur Jóhannsson (1913-1998)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Jóhannsson (1913-1998)

Parallel form(s) of name

  • Pétur Jóhannsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.04.1913-12.02.1998

History

Pétur Jóhannsson fæddist í Glæsibæ í Sléttuhlíð í Skagafirði hinn 12. apríl 1913 og ólst þar upp.
Foreldrar Péturs voru hjónin Margrét Pétursdóttir, húsfreyja, og Jóhann Ísak Jónsson, útvegsbóndi og baráttumaður í sinni sveit.
Pétur ólst upp við sjóróðra, sveitastörf og stöðuga umræðu og umhugsun um velferð sveitarinnar. Við fráfall föðurs 1933 varð hann að leggja mest af námsáætlunum sínum á hilluna og taka við búsforráðum í Glæsibæ ásamt ýmsum trúnaðarstörfum sem faðir hans hafði gegnt. Hann lauk gagnfræðaprófi frá MA 1936.
Pétur bjó í Glæsibæ næstu 10 árin með móður sinni en 1943 kvæntist hann konu sinni Sigríði Guðrúnu Stefánsdóttur, fósturdóttur hjónanna Guðríðar og Jónatans Líndal á Holtastöðum í Langadal. Sigríður var dóttir hjónanna Stefáns Jónssonar og Guðrúnar Kristmundsdóttur á Smyrlabergi á Ásum. Sigríður fæddist 15. ágúst 1916 og dó 26. mars 1997. Börn þeirra hjóna eru: Margrét, Guðríður, Jóhann Ísak. Pétur bjó í Glæsibæ til 1974 og fluttist þá til Akraness og síðan til Þorlákshafnar 1976, þar sem hann vann sem skrifstofustjóri hjá útgerðarfélaginu Glettingi til 1992. Pétur tók virkan þátt í félagsstörfum bæði í Þorlákshöfn og Skagafirði og voru falin margs konar trúnaðarstörf.

Places

Glæsibær, Sléttuhlíð, Skagafirði
Akranes
Þorlákshöfn
Kópavogur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00031

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

18.08.2015 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Morgunblaðið 21. febrúar 1998. Bls. 41.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places