Ljósmyndir

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Ljósmyndir

Equivalent terms

Ljósmyndir

Tengd hugtök

Ljósmyndir

10 Lýsing á skjalasafni results for Ljósmyndir

10 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Landbrot

Landbrot við verslunarhúsin, sem voru staðsett nærri Villa Nova. Landbrot var verulegt vandamál á Sauðárkróki og gerðar margar tilraunir tila ð hefta það. Með tilkomu hafnar út á Eyrinni minnkaði þetta vandamál, en síðar var lagður grjótgarður fyrir framan húsin til að koma í veg fyrir að þau sópuðust á haf út. Brún við gömlu bryggju.

Mynd 230

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Spil í forgrunni og séð niður á bryggjuna á Hofsósi í bakgrunni.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Séð yfir höfnina

Nýja höfnin á Sauðárkróki í byggingu. Höfnin var gríðarmikið mannvirki og boðaði byltingu í atvinnuháttum á Sauðárkróki steypuklumbar bíða í röðum eftir að vera sökkt við hafnargarðinn og verja hann fyriri úthafsöldunni. Myndin er tekin á árunum 1938-1939.

KCM112

Sanddæluskip dælir sandi úr höfninni í landfyllinguna austan Eyrarvegarins á Króknum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Ljósmyndir

Verið að setja hross um borð í skip til útflutnings. Líklega á Sauðárkróki.

Kristján Skarphéðinsson (1922-1988)