Photographs

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Photographs

Equivalent terms

Photographs

Associated terms

Photographs

10 Archival descriptions results for Photographs

10 results directly related Exclude narrower terms

KCM112

Sanddæluskip dælir sandi úr höfninni í landfyllinguna austan Eyrarvegarins á Króknum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Landbrot

Landbrot við verslunarhúsin, sem voru staðsett nærri Villa Nova. Landbrot var verulegt vandamál á Sauðárkróki og gerðar margar tilraunir tila ð hefta það. Með tilkomu hafnar út á Eyrinni minnkaði þetta vandamál, en síðar var lagður grjótgarður fyrir framan húsin til að koma í veg fyrir að þau sópuðust á haf út. Brún við gömlu bryggju.

Mynd 230

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Spil í forgrunni og séð niður á bryggjuna á Hofsósi í bakgrunni.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Séð yfir höfnina

Nýja höfnin á Sauðárkróki í byggingu. Höfnin var gríðarmikið mannvirki og boðaði byltingu í atvinnuháttum á Sauðárkróki steypuklumbar bíða í röðum eftir að vera sökkt við hafnargarðinn og verja hann fyriri úthafsöldunni. Myndin er tekin á árunum 1938-1939.