Ragnar Hansen (1923-2011)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ragnar Hansen (1923-2011)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.4.1923-1.7.2011

Saga

Ragnar Hansen múrarameistari fæddist á Sauðárkróki 17. apríl 1923. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Hansen kennari, vegavinnuverkstjóri, oddviti og ljóðskáld frá Sauðá við Sauðárkrók og Jósefína Erlendsdóttir Hansen, saumakona og klæðskeri frá Beinakeldu, Torfulækjarhreppi, A-Hún. Hinn 25. júlí 1953 kvæntist Ragnar Hjördísi Kristófersdóttur. ,,Ragnar byrjaði í vegavinnu með föður sínum aðeins 9 ára að aldri. Hann flutti að heiman 14 ára í kjölfar láts móður sinnar. Vann hann ýmis störf næstu árin. Lauk Héraðsskólanum á
Laugarvatni 1941, iðnskólaprófi í Reykjavík og sveinsprófi í múraraiðn 1945. Meistarabréf fékk hann 1949 og byggingarleyfi í Reykjavík 1950. Félagi í Múrarafélagi Reykjavíkur frá
1946-1981 og síðan í Múrarameistarafélagi Reykjavíkur. Var um tíma gjaldkeri í Múrarafélaginu og fulltrúi í Iðnráði. Kennari í flísalögn á vegum Iðnfræðsluráðs. Ragnar hefur unnið
við flísar og múrverk í 62 ár. Var með sjálfstæðan rekstur og menn í vinnu árum saman og stofnaði síðar fyrirtækið Hansen verktaka ásamt syni sínum. Ragnar var jafnan með stór
verk, meðal annars Borgarleikhúsið, hluta af Kringlunni, DAS í Reykjavík og Hafnarfirði, fjölmarga leikskóla, kirkjur og sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu. Einnig lagði hann flísar og
grjót í Ráðhúsi Reykjavíkur, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, Smáralind, Landspítala og ýmsum frystihúsum úti á landi. Síðasta opinbera verkið var flísalagning Smáralindarinnar þegar hann var 78 ára að aldri."

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eiríkur Hansen (1945-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Hansen (1891-1952) (17. jan. 1891 - 27. mars 1952)

Identifier of related entity

S00284

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Friðrik Hansen (1891-1952)

is the parent of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Erlendsdóttir (1894-1937) (2. nóv. 1894 - 19. nóv. 1937)

Identifier of related entity

S00911

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jósefína Erlendsdóttir (1894-1937)

is the parent of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Emma Ásta Sigurlaug Hansen (1918-2010) (15.02.1918-02.07.2010)

Identifier of related entity

S00336

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Emma Ásta Sigurlaug Hansen (1918-2010)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósefína Hansen Friðriksdóttir (1942-) (05.05.1942-)

Identifier of related entity

S01844

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jósefína Hansen Friðriksdóttir (1942-)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hansen (1921-2009) (26. júní 1921 - 6. júlí 2009)

Identifier of related entity

S01862

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Kristján Hansen (1921-2009)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Björg Friðriksdóttir Hansen (1920-1993) (6.6.1920-17.10.1993)

Identifier of related entity

S00293

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ástríður Björg Friðriksdóttir Hansen (1920-1993)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erlendur Hansen (1924-2012) (26.08.1924-26.08.2012)

Identifier of related entity

S00314

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Erlendur Hansen (1924-2012)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Friðrik Hansen (1925-) (23.12.1925)

Identifier of related entity

S00422

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jóhannes Friðrik Hansen (1925-)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Hansen Friðriksson (1930-2012)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Hansen Friðriksson (1930-2012)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Hansen (1939-)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigurður Hansen (1939-)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jórunn Friðriksdóttir Hansen (1928-2017) (25. júní 1928 - 6. apríl 2017)

Identifier of related entity

S01837

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Björg Jórunn Friðriksdóttir Hansen (1928-2017)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Friðriksson Hansen (1947-2004) (2. júní 1947 - 30. des. 2004)

Identifier of related entity

S00753

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Friðrik Friðriksson Hansen (1947-2004)

is the sibling of

Ragnar Hansen (1923-2011)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00298

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

26.11.2015 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 09.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir