Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.07.1871-11.08.1942

History

Ragnheiður Guðjónsdóttir, f. að Dvergasteini í N-Múlasýslu 22.07.1871, d. 11.08.1942.
Foreldrar: Guðjón Hálfdánarson prestur og Sigríður Stefánsdóttir Stephensen. Guðjón lést þegar Ragnheiður var 11 ára gömul. Hún ólst upp með bróður sínum, sr. Hálfdáni Guðjónssyni er síðast var prestur á Sauðárkróki. Ragnheiður gekk ung í kvennaskólann á Ytri-Ey og nokkru síðar sigldi hún til Danmerkur og nam hjúkrunarfræði í Kaupmannahöfn. Eftir það gerðist hún hjúkrunarkona á Akureyri. Um aldamótin 1900 fer hún svo suður til að læra að verða heyrnleysingjakennari og stundaði það starf síðan í aldarfjórðung, fyrst á Stóra-Hrauni en síðar í Reykjavík. Árið 1911 fór hún í annað sinn erlendis og aflaði sér meiri þekkingar á þessu sviði. Árið 1928 hætti hún störfum sökum vanheilsu og dvaldi eftir það hjá systkinum og ættmennum á Sauðárkróki.

Places

Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) (27.08.1869-13.11.1942)

Identifier of related entity

S00233

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942)

is the sibling of

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) (23.05.1863-07.03.1937)

Identifier of related entity

S00813

Category of relationship

family

Type of relationship

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937)

is the sibling of

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00811

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

20.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
01.10.2019 viðbætur í Atom KSE

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Nýtt kvennablað, 2. tölublað (01.10.1942), Blaðsíða 4 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5256367

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places