Reykjavík

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Reykjavík er höfuðborg Íslands, fjölmennasta sveitarfélag þess og eina borgin.

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Reykjavík

Equivalent terms

Reykjavík

Associated terms

Reykjavík

382 Archival descriptions results for Reykjavík

382 results directly related Exclude narrower terms

image 50

Við myndina stendur "Ólöf Sveinbjörnsson (Stella), dóttur-dóttir sr. Pálma, gift Wolf"

Pétur Brynjólfsson (1881-1930)

Skátaskírteini

Þetta er ferða - skátaskírteini gefið út af Skátaforingja Íslands Jónas B. Jónsson (1908-2005)

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

BS47

Séð yfir Kaplaskjól í Reykjavík. Kaplaskjósvegur liggur í brekkunni á miðri mynd. Fremsta húsið er Skáli og í fjaska aftan við það er Blátún - hús Jóns Þorleifssonar listmálara.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS48

Fiskverkafólk í Reykjavík á leið til vinnu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS50

Vörugeymslur við Geirsgötu á hafnarbakkanum í Reykjavík. Í baksýn eru Nordalshús - Safnahúsið - Þjóðleikhúsið og Arnarhváll.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS51

Karlmaður í Hressingarskálagarðinum í Reykjavík

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS52

Fólk í Hressingarskálagarðinum í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS56

Matjurtargarður milli Suðurgötu - Tjarnargötu og Vonarstrætis. Steinhúsið t.h. er Tjarnargata 10 - en tvílyfta timburhúsið Suðurgata 7 - Hjaltstedshús. Húsið var síðar flutt í Árbæ og gert upp.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS562

Vesturbærinn í Reykjavík úr turni Kristskirkju. Sér til Örfyriseyjar - sem þarna er nánast ósnortin og til Engeyjar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS563

Reykjavík úr turni Kristskirkju. Ægissíða - sér til gamal St. Jósefsspítala í vinstra horni. Sér yfir Hávalla- - Sólvalla- - go Ásvallagötu - gamla kirkjugarðinn og Loftskeytastöðina.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS57

Maður við slátt á Landakotstúni. Sér til húsa við Öldugötu því að byggð við Túngötu hefur ekki teigt sig svo langt upp í brekkuna.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS58

Guðfræðingar í Reykjavík. Sr. Jón Auðuns annar f.h.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS609

Borð í hressingarskálanum í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS616

Mynd tekin um borð í skipi í Reykjavíkurhöfn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS74

Bruno Schweizer á herbergi sínu á Gamla Garði í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Fundargerðir

Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.

Skagfirðingafélagið í Reykjavík (1936-)

Fundargerð Skagfirðingafélagsins í Reykjavík

Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.

Skagfirðingafélagið í Reykjavík (1936-)

BS2016

Borgin að vakna. Blaðsöludrengur á horni Lækjargötu og Bankastrætis og peysufatakonur komnar á stjá. Ríkisfáninn blaktir við hún á stjórnarráðinu en í fjaska sést í söluturninn á Arnarhóli og Sænska frystihúsið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2713

Úr Kristskirkju í Reykjavík. Sér yfir Vesturbæ til Seltjarnarness. Eiðisgrandi fyrir miðri mynd og Eiðistjörnin inn af honum. Stóra húsið neðst t.h. er svokallað ÍR hús.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2715

Brúðkaupsmynd. Bruno Schwiezer og Þorbjörg Jónsdóttir. Tekin að Laufásvegi 18 Reykjavík á heimili Elíasar Bjarnasonar og Pálínu Elíasdóttur í ágúst 1938.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2718

Brúðkaupsveisla Brunos Schweizer og Þorbjargar Jónsdóttur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2724

Brúðkaupsmynd. Þorbjörg Jónsdóttir Schweizer og Bruno Schweizer.

Bruno Scweizer (1897-1958)

PJ 2

Fjölbýlis hús við Hringbraut. Myndin tekin ca. '46-'47.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 7

Myndin tekin '47 miðað við styttuna af Bertel.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 8

Myndin tekin '45-'46. Háskólinn í baksýn - Gamli Garður - Þjóðminjasafnið.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 9

Myndin tekin '42-'50. Skólastígur / Kárastígur

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 10

Myndin tekin '46-'52. Mynd tekin nv - Ljósvallagötu.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 12

Aðventistakirkjan í Reykjavík. Myndin tekin '60-'63.

Páll Jónsson (1909-1985)

BS77

Börn að leik við Melavöll í Reykjavík. Blaðamannastúkan blasir við fyrir ofan girðinguna umhverfis völlinn. Sjá nánar: Úr torfbæjum inn í tækniöld bls. 54.

Bruno Scweizer (1897-1958)

PJ 14

Hverfisgata 47 eða Frakkastígur. Myndin tekin '46-'50.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 15

Laufás við Laufásveg. Myndin líklega tekin '45-'50.

Páll Jónsson (1909-1985)

PJ 16

Háskólinn í baksýn - Gamli Garður - Þjóðminjasafnið. Myndin líklega tekin '45-'50.

Páll Jónsson

Bréf Lárusar Thorarensen sýslumanns til hreppstjóranna í Akrahreppi

Bréf Lárusar Stefánssonar Thorarensen sýslumanns Skagfirðinga til hreppstjóranna í Akrahreppi. Efni bréfsins varðar að segja frá innihaldi bréf sem hann hafði fengið frá Bjarna Thorarensen amtmanni. Fjallar bréfið að mestu um bólusótt og viðbrögð við henni.

Lárus Stefánsson Thorarensen (1799-1864)

JG-SO-92

Á myndinni er sjónarhorn þar sem horft er yfir húsaþök í borg eða bæ - líklegast í Reykjavík. Myndin gæti verið frá 1950-1960.

Jóhannes Geir Jónsson (1927-2003)

PJ 1

Fjölbýlis hús við Hringbraut. Myndin tekin ca. '46-'47.

Páll Jónsson (1909-1985)

Hugvekjur til kvöldlestra, frá veturnóttum til langaföstu

Vantar titilsíðu en nánari rannsókn var hægt að komast að því um hvaða bók ræðir. Á titilsíðu ætti því að standa: "Hugvekjur til kvöldlestra, frá veturnóttum til langaföstu, eptir Dr. P. Pjetursson. Útgefandi: Egill Jónsson í Reykjavík, 1868." Það vantar sem sagt titilsíðu og fjórar fyrstu blaðsíðurnar í meginmáli.

Pétur Pétursson (1808-1891)

PJ 17

Myndin líklega tekin '45-'55. '46. Tekin líklega af garðinum í Laufás.

Páll Jónsson (1909-1985)

Bréf til Sigurðar J. Gíslasonar

Bréf Árna G. Eydals til SJG. Afar líklegt að hér sé um Sigurð J. Gíslason að ræða. Bréfið varðar yfirlestur og leiðréttingar á handriti Árna G. Eydals meðal annars um tækniframfarar í landbúnaði. Bréfið er ódagsett en efni bréfsins gefur til kynn að það sé ritað í nóvember 1959.

Results 1 to 85 of 382