Rípurhreppur

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Rípurhreppur

Equivalent terms

Rípurhreppur

Associated terms

Rípurhreppur

21 Archival descriptions results for Rípurhreppur

21 results directly related Exclude narrower terms

Búnaðarfélag Rípurhrepps

  • IS HSk E00062
  • Fonds
  • 1912 - 1984

Fundagerðabækur eru harðspjalda handskrifaðar bækur en í elstu upprunalegu gjörðabók hefur hún verið límd inn í nýja kápu og sú bók í góðu ástandi, hin bókin er einnig í góðu ástandi. Reikningabækur eru persónugreinanlegar og fjalla um persónuleg viðskipti bænda, þeirra inn - og úttekið, nöfn bænda og heimilsfang. Þær bækur eru í viðkvæmu ástandi. Pappírsgögn er lágu í safni og eru látin halda sér eins og þau komu fyrir í safni og eru í ártalaröð.

Búnaðarfélag Rípurhrepps

Fjárræktarfélag Rípurhrepps

  • IS HSk E00098
  • Fonds
  • 1976 - 1990

Skýrslur um sauðfé og þá sem koma að þeirri starfsemi en gögnin eru persónugreinanleg og sett hér eins og þau komu í ártalaröð, en hreinsuð af heftum og plastblöðum.

Fjárræktarafélag Rípurhrepps

Nautgriparæktarfélag Rípurhrepps

  • IS HSk E00064
  • Fonds
  • 1928 - 1940

Handskrifuð stílabók í lélegu ástandi en kápan er rifin í tvennt án kjalar og laus frá bók og blaðsíður blettóttar en bókin er persóunugreinanleg og vel læsileg. Ýmis skjöl er varða félagið, mjólkurskýrslur, ríkisssjóðsstyrkur og skýrsla um kynferði nyt og fóðrun kúa ásamt erindum og reikningskvittanir. Gögnin eru látin halda sér í ártalaröð eins og þau voru fyrir í safni. Gögnin eru í þokkalegur ástandi en hreinsuð af bréfaklemmum og einstaka blöð blettótt og rifin.

Nautgriparæktarfélag Rípurhrepps

Sjóðsbók 1955-1965

Handskrifuð bók um bókhald og inn í bók eru ein kvittun og eitt sendibréf frá Hegrabjargi 1963. Þau pappírsgögn eru höfð með bók í örk

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Sveitablað Haukur 1912-1914

Bókin er merkt sem III árgangur 1912, 1. blað. Fyrstur ritar Ólafur Sigurðsson Hellulandi 1912. Bókin inniheldur handskrifaðar skemmtisögur, gátur , smælki og ljóð eftir hina ýmsu ritara. Þar eru hinar ýmsu hugleiðingar t.d .Sjö grundvallareglur góðs uppeldis, Andlegur auður ( bækur) .

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Sveitablað Haukur 1918-1919

Bókin er án kápu í lélegu ástandi, blettótt og heftuð saman. Bókin inniheldur handskrifaðar skemmtisögur, gátur , smælki og ljóð eftir hina ýmsu ritara.
Gáta:
Í gleði og sút hef ég gildi tvenn. Til gangs menn mig elta, en skaða njóta
Í reiða er ég hafður, um háls ég renn. Til höfuðs ég stíg, en er bundinn til fóta.

( Bjór )

Ungmennafélagið Hegri (1908-1978)

Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn

  • IS HSk N00233
  • Fonds
  • 1898

Kaupsamningur Upprekstrarfélags Staðarfjalla á Reynistaðarafrétt árið 1898. Bréfið er líklega eftirrit af upprunalega kaupsamningnum en samningurinn er dagsettur 28.03.1898 á Hafsteinsstöðum.
Í samningnum segir "Afréttarfélagið er: allur Staðarhreppur, allir Rípurhreppur að undanteknu Eyhildarholti, af Seyluhreppi Langholtið fram að Litlu-Seylu að henni meðtaldri, Geldingarholt, holtskot, Fjall, Vatnskarð og Elvogar innan sama hrepps, af Sauðárhreppi allir bæir í Borgarsveit."
Einnig fylgir frumvarp til reglugjörðar fyrir notkun Staðarafréttar, skyldum og réttindum sem eign þeirri fylgir.

Upprekstrarfélag Staðarfjalla

Ýmis skjöl

Pappírsgögn er lágu í safni og eru látin halda sér eins og þau komu fyrir í safni og eru í ártalaröð. Gögnin eru um jarðabótastyrk, fundagerðir handskrifuð gögn, reikningaeyðublöð, verfærakaupasjóður o.fl. Gögnin eru prentuð og handskrifuð og í misgóðu ástandi sum rifin en önnur góð.