Runólfur Jónsson (1864-1943)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Runólfur Jónsson (1864-1943)

Hliðstæð nafnaform

  • Runólfur Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Runólfur predikari
  • Runki predikari

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júlí 1864 - 4. júní 1943

Saga

Runólfur ólst upp hjá foreldrum sínum, en hóf sjósókn ungur að aldri og reri í ýmsum verstöðvum. Kom frá Akureyri til Sauðárkróks 1903 og dvaldist þar síðan til æviloka. Fyrstu árin á Sauðárkróki átti hann dálítinn bústofn og stundaði garðyrkju með góðum árangri jafnframt sjósókninni. Árið 1915 eignaðist hann einn eigin bát, fjögurra manna far, og sótti þá sjóinn fast, var oftast einn á bátnum og aflaði vel. Árið 1918 taldi hann sig hafa aflað 950 stórþorska, 2000 þyrsklinga og 7050 ýsur af ýmslum stærðum. Veiddi einnig hafsíld í net með góðum árangri. Oft herti hann mikið að afla sínum og seldi bændum fyrir landbúnaðarafurðir eða peningagreiðslur. Gaf einnig oft nágrönnum sínum sínum á staðnum og kunningjum af afla sínum. Varð fyrir trúaráhrifum frá Lárusi farandpredikara Jóhannessyni og tók eftir það að predika úti á götum Sauðárkróksbæjar og kenndi þá í anda hinnar gömlu bókstafstrúar á Biblíuna. Kvæntist Soffíu Ólafsdóttur, þau eignuðust þrjú börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lárus Kristinn Runólfsson (1903-1981) (22. júní 1903 - 3. okt. 1981)

Identifier of related entity

S01388

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Lárus Kristinn Runólfsson (1903-1981)

is the child of

Runólfur Jónsson (1864-1943)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972) (01.08.1892-23.06.1972)

Identifier of related entity

S03392

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ágústa Runólfsdóttir (1892-1972)

is the child of

Runólfur Jónsson (1864-1943)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02082

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í AtoM, 16.01.2017,sfa
Lagfært 18.08.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár III, 1890-1910.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir