Samband norðlenskra kvenna (1914-)

Identity area

Type of entity

Organization

Authorized form of name

Samband norðlenskra kvenna (1914-)

Parallel form(s) of name

  • S.N.K.

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.06.1914

History

Samband norðlenskra kvenna var stofnað á Akureyri 17. júní 1914. Sambandið var stofnað fyrir forgöngu Halldóru Bjarnadóttur og fór stofnfundurinn fram í Gagnfræðaskólanum.

Fyrsta stjórnin var skipuð Halldóru Bjarnadóttur, Akureyri, Hólmfríði Pétursdóttur, Arnarvatni og Rannveigu H. Líndal frá Lækjarmóti.
Samkvæmt 3. grein hinna fyrstu laga sambandsins er tilgangur sambandins „að efla samúð og samvinnu meðal kvenna og styðja hverskonar menningar- og mannúðarstarfsemi á félagssvæðinu og vera tengiliður kvenfélagasambandanna í Norðlendingafjórðungi“.

Places

Akureyri

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01223

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Draft

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

27.06.2016, frumskráning í atom, gþó.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Sigríður Thorlacius: Margar hlýjar hendur, afmælisrit Kvenfélagasamabands Íslands 1930-1980, útg. í Reykjavík 1981.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places