Safn N00030 - Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00030

Titill

Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1947-2008 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

2 litlar öskjur

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1943-)

Lífshlaup og æviatriði

Samband skagfirskra kvenna var stofnað þann 9. apríl 1943. Stofnfundurinn var haldinn á Hótel Tindastóli á Sauðárkróki. Fulltrúar fjögurra kvenfélaga stóðu að stofnfundinum. Lög voru samþykkt fyrir sambandið og fyrsta stjórn þess kosin. Hana skipuðu Rannveig H. Líndal formaður, Stefanía Arnórsdóttir ritari og Jórunn Hannesdóttir gjaldkeri.
Fyrsti aðalfundur félagsins var haldinn 14. júní sama ár og gengu þá tvö félög í viðbót inn í sambandið. Sjöunda félagið bættist við árið 1944.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Árskýrslur, rit, ljósmyndir og ýmis gögn Sambands skagfirskra kvenna 1947-2015.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Afhendingarnúmer: 2015:38. Afhendingaraðili: Helga Bjarnadóttir.
Dagsetning afhendingar: 06.11.2015.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Tegund gagna

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

gþó

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

01.12.2015, frumskráning í atom, gþó

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir