Sáttaumleitanir

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Sáttaumleitanir

Equivalent terms

Sáttaumleitanir

Tengd hugtök

Sáttaumleitanir

4 Lýsing á skjalasafni results for Sáttaumleitanir

4 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Kæra til sáttanefndar í Viðvíkursáttaumdæmi ásamt niðurstöðum

Jón Jónsson, hreppstjóri á Hafsteinsstöðum, leitar til sáttanefndar Viðvíkurssáttumdæmi varðandi skuld Þorgils Hjálmarssonar, Hólum, hjá verslun Á. Ásgeirssonar á Ísafirði en Jón hafði umboð verslunarinnar til að innheima þessa skuld. Plaggið inniheldur erindi Jóns (nefnd kæra seinna í plagginu) ásamt viðbrögðum og niðurstöðu. Hefst 5. janúar 1903 og lýkur 13. janúar 1903.

Sáttanefnd Hóla- og Viðvíkur-sáttaumdæmis: Skjalasafn

  • IS HSk N00219
  • Safn
  • 1859-1931

Fundagerðabók sáttanefndar Hóla- og Viðvíkur - sáttaumdæmis frá 1859-1931. Í nefndinni hafa yfirleitt setið prestur og hreppstjóri af svæðinu.

Sáttanefnd Hóla- og Viðvíkur-sáttaumdæmis